Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 130

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 130
verið farið um kirkjueignir. Eftir sættargerðina í Ögvaldsnesi veittu biskupar hér á landi prestum staðina að léni þeim til framfærslu og fullra nytja." Prestarnir urðu þá nokkurs konar lénsmenn biskupa.10() Við þetta á að hafa myndast tvenns konar eignarréttur á landinu: yfireignarréttur (dominum dir- ectum) biskupa og undireignarréttur (dominum utile, eiginlega „afnota- réttur“) sem lénsprestarnir fóru með.101 Yfir öllum kirkjum og kirkjueignum, stórum sem smáum, var síðan páfinn með allt vald (plenitas potestatis) í sínum höndum enda staðgengill Guðs á jörðu.102 Páfrnn var þannig æðsti eignarhafi allra kirkna í heiminum. Hugmynd þessi varð ekki að fræðilegri kenningu fyrr en á 17. öld en hún átti sér lengri aðdraganda.103 „Páfakenninguna" (papaltheoríen) má rekja aftur til heilags Bernards (1090-1153), ábóta í klaustrinu Clairvaux í Frakklandi. Hann var eindreginn stuðningsmaður Innocentíusar páfa II (1130-1143) í deilum hans við annan páfa, Anacletus II (1130-1138), um réttinn til að kallast eftirmaður Péturs postula og lagði sig fram um að afla sínum manni stuðnings konunga og lénsherra. í bréfí sem Bernard ritaði ráðamönnum í Mílanó áminnti hann þá um að kirkjan væri mjög mild en eigi að síður máttug. Hann vildi í einlægni gefa þeim ráð sem væri þess háttar að enginn gæti annað en farið eftir því: Misnotaðu ekki mildi [kirkjunnar] svo að þú verðir ekki fyrir mátt hennar brotinn á bak aftur. ... Fyrir einstök forréttindi hefur hinu postullega sæti verið veitt fyllsta vald yfir öllum samanlögðum kirkjum jarðar. Sá sem því rís upp gegn þessu valdi rís upp gegn fyrirkomulagi Guðs.104 99 Frá 15. ölderu dæmi um, einkum úr líð Jóns Vilhjálmssonar Craxton Hólabiskups (1425-1435), að bisk- upar hafi fengið vildarmönnum sínum úr leikmannastétt staði að léni. 100 Vörslumenn staða voru nefndir staðarhaldarar eða beneficiati (sjá t.d. Jarðabók Ama Magmíssonar og Páis Vídalins. 2. b. Kaupmannahöfn 1918-1921 (Ijóspr. 1981), s. 120. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. 4. b. Kaupmannahöfn 1925 og 1927 (ljóspr. 1982), s. 333). 101 Hertzberg: Om Eiendomsretten til det norske Kirkegods, s. 18 (sjá 13. nmg.). Þessi hugtök minna á það sem í síðari tíma lögfræði hefur verið nefnt „beinn eignarréttur" og „óbeinn eignarréttur'* (sbr. Ólafur Lárusson: Eignaréllur. I. Reykjavík 1950, s. 13-14). Gaukur Jörundsson greindi á milli „beins eignar- réttar" og „takmarkaðra" eða „óbeinna eignarréttinda" og tók fram að sá sem ætti eignarrétt að hlut teld- ist eftir sem áður eigandi hans þó að hin óbeinu eignarréttindi annars aðila takmörkuðu eignarréttinn til muna (Eignaréttur. 1. Reykjavík 1982-1983, s. 5-7 (fjölr.)). 102 Hertzberg: Om Eiendomsretten til del norske Kirkegods, s. 32-35 (sjá 13. nmgr.). 103 Taranger: „Om Eiendomsretten til de norske Præstegaarde", s. 349 (sjá 63. nmgr.). Eftir siðaskiptin var „páfakenningin" notuð sem rök fyrir því að allar kirkjur og kirkjueignir ættu að falla undir konung því að hann væri arftaki páfans sem yfirmaður kirkjunnar (sbr. Knut Robberstad: Rettssoga. I. Oslo 1971, s. 85-87). 104 Peter Dinzelbacher: Bernhard von Clairvaux: Leben und Werk des berúhmlen Zisterziensers. Darmstadt 1998, s. 166. Frumtextinn er í Patrologiœ Latinœ CLXXXIl. Ritstj. J.P Migne. París 1862, d. 286-287. Undir lok aldarinnar ritaði Innocentíus páft III (1198-1216) íslendingum bréf þar sem kvað við sama tón: Hjá páfanum er fylling valdsins yfir öllum kirkjum og óhlýðni við kennimenn jafngildir óhlýðni við Guð (Sveinbjöm Rafnsson: Páll Jónsson Skálholtsbiskup. Nokkrar athuganir á sögu hans og kirkjustjóm. Reykjavík 1993, s. 118-122. Gunnar F. Guðmundsson: íslenskt samfélag og Rómakirkja s. 42-47). 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.