Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 124

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 124
en þar voru samþykkt þau fyrirmæli að þeir leikmenn, sem „héldu kirkjur“ skyldu afsala sér þeim í hendur biskupum en eiga að öðrum kosti yfir höfði sér bannfæringu.71 Aður hafði stundum verið mælst til þess við leikmenn að þeir gerðu þetta en nú voru þeim settir afarkostir.72 Alexander páfi III (1159- 1181) lýsti því síðan yfir að leikmenn gætu eftirleiðis ekki átt annan rétt til kirkna en að kallast verndarar þeirra eða varðveislumenn (patronuslpat- roni).73 Sá réttur skyldi heyra undir lögsögu kirkjunnar (ius spirituali ann- exum) og felast fyrst og síðast í því að mega koma með tillögur um skipan prests við kirkju (ius praesentandi) þó að endanleg ákvörðun væri hjá bisk- upi.74 Yfirlýsing þessi var staðfest á þriðja kirkjuþinginu í Lateran 1179, sama ár og Þorlákur Þórhallsson Skálholtsbiskup (biskup 1178-1193) hóf yfirreið sína um biskupsdæmið til þess að heimta kirkjur og eignir þeirra úr höndum leikmanna.75 Eftir þetta skyldi hvorki leikum mönnum né lærðum líðast það að halda kirkjur í nafni eignarréttar heldur einvörðungu sem vörslumenn undir lögsögu kirkjulegra yfirvalda. Við fyrstu sýn gæti virst sem þessi boðskapur hafi litlu breytt fyrir leik- menn. Þeir höfðu vanist því að ýmsar kvaðir væru lagðar á kirkjueignir sem komu í veg fyrir að þeir gætu ráðstafað þeim að eigin vild og varðveisla kirkna átti eins og áður að geta gengið í arf (ius patronatus haereditarium).76 Að auki er ekki annað að sjá en að krafa Þorláks hafi einungis verið form- leg, snúist um það eitt að fá leikmenn til að staðfesta á táknrænan hátt með 71 „Praecipimus etiam ut laici, qui ecclesias lenent [skál. höf.] aut eas episcopis restituant aut excommun- icationi subiaceant." 1 enskri þýðingu er orðalagið þannig: „We also direct that lay people who are in possession of churches ... .“ Þessi fyrirmæli voru ítrekun á sams konar fyrirmælum sem samþykkt voru á kirkjuþinginu íClermont 1130. (Decrees ofthe Ecumenical Councils. 1. b. Ritstj. Norman P. Tanner S.J. London og Washington 1990, s. 199). Orðalagið að halda kirkju og samsvarandi nafnorð áhald (á latfnu possessio) hafði ekki sömu eignarréttarmerkingu og nafnorðið eign (á latfnu proprietas) (sbr. Magnús Stefánsson: „Um staði og staðamál", s. 156-157 (sjá 36. nmgr.). Hertzberg: Om Eiendomsretten til det norske Kirkegods, s. 18-19 (sjá 13. nmgr.)). 72 Sbr. Peter Landau: „Eigenkirchenwesen." Theologische Realenzyklopadie. 9. b. Berlin og New York, 1982, s. 402. 73 Þetta orð, varðveislumaður, kemur fyrir í kristinna laga þætti Grágásar eins og áður er vikið að. I norskum heimildum er notað orðið upphaldsmaður og mun það vera svipaðrar merkingar (sbr. Amira, Karl v.: Nordgermanisches Obligationenrecht 2, s. 900 (sjá 57. nmgr.)). Hugtakið vörsluréttur (þýðing á ius pat- ronatus) var sótt í rit kirkjuréttarfræðingsins Rúfínusar (d. um 1190) (Landau: „Eigenkirchenwesen", s. 403. Peter Landau: „Eigenkirchenwesen." Evangelisches Kirchenlexikon. Internationale theologische Enzyklopadie. 1. b. (3. útg.) Göttingen 1986, d. 992). 74 Hinschius: Das Kirchenrecht der Katholiken und Protestanten in Deutschland 2, s. 628-632 (sjá 62. nmgr.). 75 Reyndar hefur verið dregið í efa að Oddaverjaþáttur, aðalheimildin um þessar kröfur Þorláks og deilumar sem af þeim leiddu (staðamál fyrri), sé trúverðugur (Armann Jakobsson og Ásdís Egilsdóttir: „Er Odda- verjaþætti treystandi?" Ný saga. Tímarit Sögufélags 1999, s. 91-100). Magnús Stefánsson er á öðru máli (sbr. „Um staði og staðamál", s. 152-155 (sjá 36. nmgr.)). 76 Johannes Baptist Sagmiiller: Lelirbuch des katholischen Kirchenrechts. I. b. Dritte, vermehrte und ver- besserte Auflage. Freiburg im Breisgau 1914, s. 360. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.