Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 89

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 89
bæði í orði og hugsun þegar fjallað er um tilveru móðurinnar handan grafar og dauða. Það er gert með mynd af dansiballi þar sem móðirin laus við þján- ingu stígur dans við „föður vorn“. Þama hefur móðir skáldsins samsamast Maríu ekki aðeins í þjáningu hennar eins og kemur fram í heiti Ijóðsins og fyrri hluta þess heldur einnig í sælu hennar sem himnadrottningar.65 Stefin dauði og upprisa fléttast einnig saman í ljóðinu Maður verður úti. Þar kveður Jóhannes um örlög ótölulegs fjölda landa sinna gegnum tíðina en hrakningar á heiðarvegum auk sjávardauða hafa krafist flestra fórna af alþýðu þessa lands. Það kemur enda fram í ljóðinu að það er alþýðumaður í sauðaleit sem í hlut á.66 Þá heggur Jóhannes nærri eigin reynsluheimi þegar haft er í huga hversu djúp áhrif lífsháski föður hans hafði á hann og rætt hefur verið um hér að framan. Hin trúarlega vídd kemur fram í myndsniði ljóðsins í fimmta erindi þess þar sem húminu er líkt við það að „skyggi af englavængjum“ hátt yfir höfði göngumannsins.67 I lokaerindinu má hins vegar segja að trúarstefið færist úr myndsniðinu yfir í efnissniðið og fái þar dýpra inntak: Hvíli ég örmagna í eilífð hvítri: fönnugir englar flögra nær horfa í augu mér hvísla í eyru mér - sígur í brjóst mér svefn vær.68 Dauðinn er því ekki ógnvænlegur eða örvæntingarþrunginn heldur sem vær svefn undir vökulum augum fannbarinna engla. Loks er í Sjödœgru eitt ljóð um upprisuna sjálfa sem atburð og ber ein- faldlega heitið Upprisa. Þar er ekki átt við hinn einstaka atburð er Kristur reis frá dauðum heldur þá upprisu sem bíður allra manna. í ljóðinu falla öll þrjú sniðin sem hér hafa verið notuð sem greiningartæki saman þannig að Ijóðið ber í sér túlkun sína með sérstökum hætti: 65 Hér getur ekki verið um orðaleik eða tvíræðni að ræða þar sem vísað væri til endurfunda foreldranna þar sem faðir Jóhannesar var enn á lífi. 66 Sjá:..... þræði ég feril/feðra minna/allrar skepnu/auðmjúkur þjónn“. Jóhannes úr Kötlum 1976: 19. Ljóðið kallast þannig á við fjölda þjóðsagna, þjóðlegra frásöguþátta og mannlífslýsinga. Þá má benda á að t.d. Aðventa Gunnars Gunnarssonar (1. útg. á fsl. 1939) fjallar um sama stef þótt sögupersónan þar lifi af þrátt fyrir mikla hrakninga. 67 Jóhannes úr Kötlum 1976: 19. Sambærilegt dæmi er að finna í lok 7. erindis þar sem fönnin sem smalinn fellur í er nefnd „helgur dúnn“. Jóhannes úr Kötlum 1976: 20. 68 Jóhannes úr Kötlum 1976: 20. 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.