Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 148

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 148
Það gæti haft einhver áhrif á samanburðinn milli áranna að hlutfall aðspurðra sem svöruðu ekki var töluverður. I fyrri könnuninni, sem var póstlistakönnun, var hlutfallið 1,0 % en í þeirri seinni, sem var símakönnun varð það 29,1 %. Einnig hefur það skipt máli að í seinni könnuninni var ald- urshópurinn 13-18 ára tekinn með (sjá neðar). Sambandið milli aldurs og þess að biðja bænina Faðir vor var kannað sérstaklega og það kom í ljós, ekki alveg á óvænt, að tölfræðilega marktæk og jákvæð fylgni er þar á milli, sem sé, því eldra sem fólk er því oftar biður það Faðir vor. Slík fylgni kom einnig fram í fyrri könnuninni (Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson 1990:100) Tafla 5. Biðja bænina Faðir vor eftir aldri, Gallup 2004. Prósentutölur. 13-17 18-24 25-34 35-44 45-54 55-75 n= 97 84 117 103 96 114 Daglega eða því sem næst 38,2 27,5 50,4 43,7 37,5 57,0 Mánaðarlega eða oftar 39,1 38,1 23,9 41,7 40,6 28,1 Sjaldnar 9,3 16,7 17,2 7,8 17,7 12,3 Aldrei 13,4 17,9 8,5 6,8 4,2 2,6 100 100 100 100 100 100 Ein undantekning er á jákvæðri fylgni milli bæna og aldurs (því eldri því oftar beðið) í töflu 5 og það er að yngsti hópur svarenda, á aldrinum 13-17 ára, biður mun oftar þessa bæn en næstu aldurshópur fyrir ofan. Líklegt er að við sjáum hér samverkandi áhrif bamatrúar og fermingar þar sem barn- inu er kennt að fara með bænir og taka þátt í guðsþjónustum. Flest börn virðast hafa góða reynslu af fermingarfræðslunni, hún er mörgum þeirra minnistæð og margt virðist benda til þess að hún hafí áhrif og veki vissan áhuga á trú, en það er mjög mismunandi hve varanleg þessi áhrif eru. Börn á 14. ári hafa yfirleitt ekki náð að samþætta trú og umhugsun um trú vit- rænni hugsun en líklegt er að fermingarfræðslan glæði og efli vissa þætti í bamatrúnni. En þegar hin vitræna glíma við rök trúarinnar og táknheim hennar hefst fyrir alvöru virðist eins og þessi fræðsla dugi flestum skammt og áhugi á trú minnkar og þátttaka í helgihaldi og kristilegu safnaðarstarfi einnig. Tafla 5 sýnir að fólk á aldrinum 25-34 ára biður oftar bænina Faðir vor en bæði næsti aldurshópur fyrir ofan og neðan og að fólk á aldrinum 45-54 ára biður sjaldnar en aldurshópamir fyrir ofan og neðan. Hér skal sett fram sú tilgáta að fyrri hópurinn biðji oftar vegna þess að þar eru tiltölulega 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.