Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 92

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 92
Homo sapiens er eitt hinna tilverufræðilegu ljóða Sjödægru þar sem kar- /w.m-hugmyndin kemur skýrt fram.77 Þar er vísað í síðari sköpunarsögu I. Mósebókar þar sem ljóðmælandinn kveðst vera „tvífætt leirstytta með anda höfundar síns í nösunum".78 Síðar í ljóðinu segir skáldið að eftir hreinsun- ina eða endurnýjunina muni böm sín bera þær skeljar sem hann „forðum braut og týndi“ (þ. e. leikföng bernskunnar og tákn hins glataða sakleysis). „ ... inn í ljósríkið sem/kemur... ,“79 Hér er Jóhannes enn að kveða um fram- tíðarlandið og í ljósi annarra ljóða í Sjödœgru virðist ekki fráleitt að setja jafnaðarmerki milli þess og guðsríkisins „ ... sem varð til/er hinn krossfesti gaf upp andann... ,“80 í Atómljóði að handan koma fram vísanir í köllunarfrásögu Móse í /. Mósebók er Guð birtist honum í logandi þyrnirunni sem brann þó ekki.81 í Lofsögn um þá hógvœru gætir trúarlegrar vísunar þar sem sagt er að „eðli þess [hins allslausa fólks sé] fóm“ þó ekki „sú sem lögð er á alt- ari/heldur hin sem er alstaðar nálæg" sem og í óbeinni biblíutilvísun: „Sannarlega lifir þetta fólk ekki á einu saman brauði... .“82 í hinu mikla lokaljóði bókarinnar / Hoddmímisholti sem er tilverufræði- legt ljóð með sterkar vísanir í norrænan trúararf eins og heitið gefur til kynna má þó einnig fínna kristnar vísanir. Fyrsta erindið hefst t.d. á óbeinni vísun til brýningarorða Krists til lærisveina sinnar „Þér eruð ljós heims- ins...“ og ávarpsorða hans til þeirra er hann mætti þeim upprisinn: „Friður sé með yður...“83 77 Sjá t.d. „... í deiglu skal brenndur úr oss/sorinn ..." Jóhannes úr Kötlum 1976: 48. 78 Bent skal á að Mósebœkur eru safnrit sem steypt er saman úr misaldra heimildum eða frumritum. I fyrstu köflum I. Mósebókar (Genesis (sköpun)) er að frnna tvær sköpunarsögur úr tveimur mismunandi heim- ildum. Sú fyrri (í fyrsta kap. bókarinnar) segir að Drottinn allsherjar hafi skapað heiminn á sex dögum með orði einu saman. Hin síðari (í öðrum kap.) segir að hann hafi mótað karlinn af leiri jarðar og blásið honum lífsanda í brjóst en síðan skapað konuna úr rifi hans. 79 Jóhannes úr Kötlum 1976: 48 80 Jóhannes úr Kötlum 1976: 72 81 Vera má að í ljóðinu gæti einnig óbeinnar vísunar í lokakapítula Prédikarans þar sem rætt er um „vondu dagana" þegar silfurþráðurinn slitnar. Prédikarinn 12. 6. Jóhannes úr Kötlum 1976: 109-110. Ljóðið fjallar um aftöku Julius og Ethel Rosenberg sem voru tekin af lífi í rafmagnsstóli í Bandaríkjunum. Eysteinn Þorvaldsson 1971: 47. Voru þau fyrstu amerísku þegnamir sem voru teknir af lífi fyrir meintar njósnir á friðartímum en þeim var geftð að sök að hafa veitt Sovétmönnum upplýsingar um Manhattan- áætlun Bandaríkjamanna um smíði atómsprengjunnar. Ljóðið er því eitt af pólitískum ljóðum bókarinnar. 82 Matteusarguðspjall 4. 4. Jóhannes úr Kötlum 1976:86. 83 Matteusarguðspjall 5. 14. Lúkasarguðspjall 24. 36. Jóhannesarguðspjall 20. 19, 21. Jóhannes úr Kötlum 1976: 124. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.