Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 61

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 61
Ó að ég hefði vængi eins og dúfan, þá skyldi ég fljúga burt og finna hvíldarstað. Þetta vers hefur orðið ýmsum listamönnum að yrkisefni, ekki bara á sviði ljóðlistar heldur einnig tónlistar og kvikmyndagerðar.15 En sálmurinn er þó enn frekar athyglisverður fyrir þá sök að sá eða sú sem í sálminum talar hefur orðið fyrir miklu áfalli og það sem er sárast í harmi sálmaskáldsins er sú staðreynd að það er ekki fjandmaður sem er valdur að harminum heldur ástvinur. Því að það er eigi óvinur sem hæðir mig, það gæti ég þolað, og eigi hatursmaður minn er hreykir sér yfir mig fyrir honum gæti ég farið í felur heldur þú, jafningi minn, vinur minn og kunningi, við sem vorum ástúðarvinir, sem gengum í eindrægni saman í Guðs hús. (V. 13). Að vera svikinn af samherjum sínum, svo ekki sé talað um hina allra nánustu, þ.e. fjölskylduna eða makann sjálfan. Það er einhver sárasta reynsla sem menn verða fyrir. Þeir prestar sem sérstaklega hafa menntað sig í og lagt stund á viðbrögð við áföllum og ástvinamissi vitna um að sorgar- ferlið eftir framhjáhald og hjónaskilnað er oft á tíðum engu minna eða auð- veldara að lækna heldur en eftir dauðsfall. Hér sjáum við kannski skýringuna á því hve átök milli samherja í stjóm- málum verða oft miklu hatrammari en þegar pólitískir andstæðingar eiga í hlut. Þetta athyglisverða vers varpar jafnframt ljósi á þær sáru og erfiðu deilur sem á stundum koma upp innan kirkjunnar. „Því að það er eigi óvinur sem hæðir mig ... heldur þú vinur minn og kunningi, við sem vorum ástúð- arvinir sem gengum í eindrægni saman í Guðs hús.“ Hinir fjölbreytilegu harmasálmar Saltarans færa okkur heim sanninn um að manneskjan er í grundvallaratriðum söm við sig í gegnum tfðina. Lofsöngvar Þeir sem handgengnir eru Saltaranum vita að hann er annað og meira en 15 ValdimarBriem 1902. Valdimar átti síðareftir að yrkjaáný út frá þessum sálmi. Sjá Valdimar Briem 1910. Sjá Gunnlaugur A. Jónsson 2000 b þar sem m.a. er fjallað um notkun Sálms 55 í kvikmyndinni Wings of the Dove (1997). 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.