Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 51

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 51
myndar Tarkovskys. Orðið sem var í upphafi er einnig sannleikurinn. Menn- imir eru hins vegar blindir og sjá hvorki né þekkja sannleikann. Þeir eru uppfullir af merkingarlausum orðum og æða áfram í trú sinni á tækni og framfarir en glata um leið sannleikanum, merkingu Orðsins, tilgangi lífs síns. Spurning drengsins í lok myndarinnar er því rökrétt: „í upphafi var orðið... Hvers vegna er það, pabbi?“ Miskunnarbænin í aríu Bachs í lok myndarinnar biður mönnum miskunnar í skilningsleysi þeirra og blindni. Sú bæn er borin fram í trú og von, þeirri trú sem birtist í því að drengurinn hefur vökvað visnaða tréð samkvæmt orði föður síns. Vonin er fólgin í því að hið skapandi Orð Guðs vinni sitt kraftaverk. Það er ekki innantómt orð heldur skapandi orð sem kemur því til leiðar sem það nefnir. Orðið sem var í upphafi hjá Guði og var Guð, það varð hold meðal manna og leysir þá úr fjötrum. Alexander játar í einræðu sinni að öll menningin sé byggð á synd frá upphafi til enda. í framhaldi orðanna „sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa“ draga áheyrendur Jesú í efa að þeir séu ófrjálsir. Jesús segir þá: „Hver sem syndina drýgir, er þræll syndarinnar. [...] Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir" (Jh. 8.34-36). Enn á ný er fóm Krists á krossinum komin í þungamiðju og fórn Alexanders vísar til hennar. Þegar hann er fluttur burt í sjúkrabílnum eftir að hafa brennt húsið og allar efnislegar eigur sínar mælir drengurinn sín fyrstu orð eftir hálsaðgerðina og spyr eftir merkingu. Dostojevsky Rússnesk-orthodoxa hefðin um hinn heilaga dára er fjórða og síðasta atriðið sem myndar mikilvægan þráð í Fórninni og vert er að huga að í sambandi við túlkun myndarinnar. Eins og áður hefur komið fram er vísað til þess í afmæliskveðju í upphafi myndarinnar að Alexander lék Myshkin fursta í uppsetningu á Fávitanum eftir Fjodor Dostojevsky (1821-1881). Síðar þegar Alexander greinir frá því að hann hafi fengið heillaóskaskeytið rifjar Marta dóttir hans upp að hún muni eftir því þegar hann lék Myshkin fursta og þá sérstaklega þegar hann rak sig í kínverskan vasa sem féll í gólfið og brotnaði og hvernig hann hafi grátið út af því. Alexander neitar því hins vegar að tárin hafi verið ekta eða sýnt snilld hans sem leikara, hann hafi ein- faldlega fengið eitthvað í augað. Hér vaknar spurningin um að vera sannur í túlkun sinni á leiksviði, samsama sig persónunni sem leikin er, og þar af leiðandi tengist þetta líka spurningunni um sannleikann. Þekkt er að Dostojevsky lýsir oft dámm í bókum sínum. Líklega er aðal- persónan í Fávitanum einna þekktust í þessu sambandi en Myshkin fursti líkist á margan hátt hinum heilögu dárum. Hann býr yfir mikilli auðmýkt 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.