Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 38

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 38
manninum framandi og við því ekki tilbúin til að afneita sjálfum okkur í þágu annarra: Ég geri ráð fyrir því að nútímamaðurinn sé almennt ekki tilbúinn til að afneita sjálfum sér og eigin hagsmunum fyrir aðra í nafni þess sem er Æðra, í nafni Almættisins. Hann er líklegri til að vilja skipta á eigin lífi og tilvist vélmennis. Ég viðurkenni að hugmyndin um fórn, hin kristna hugsjón um að elska náungann, nýtur ekki mikilla vinsælda - og enginn biður okkur um sjálfsfóm.4 Hér má einnig sjá samhljóm við orð Krists: „Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér. Því að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, hann mun bjarga því. Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn, en týna eða fyrirgjöra sjálfum sér?“ (Lk 9.23-26). Það er í þessu Ijósi sem hér verður fjallað um mynd Tarkovskys, Fórn- ina. Ljóst er að mikið hefur verið fjallað um þessa mynd og hún skoðuð, greind og túlkuð út frá ýmsum sjónarhornum. Það er reyndar í samræmi við skoðun Tarkovskys sjálfs: „Fórnin er dæmisaga. Þá táknrænu atburði sem hún felur í sér má túlka á fleiri en einn veg.“5 Það hefur því meðal annars verið talað um að myndin bjóði upp á túlkun út frá sjónarhóli kristni, heiðni, skynsemishyggju og sálfræði.6 Nær væri líklega að segja að unnt sé að túlka myndina út frá trúarlegum eða trúarbragðafræðilegum sjónarhóli því myndin hefur ekki bara verið túlkuð út frá kristni heldur líka öðrum trúar- brögðum, trúarhugmyndum og heimspeki. Ástralski kvikmyndafræðingur- inn Gino Moliterno túlkar myndina t.d. út frá tilvísun í Nietzsche snemma í myndinni. Það er póstmaðurinn Ottó sem minnist á dverg Nietzches í upp- hafí myndarinnar og er þar að vísa í bókina Svo mœlti Zaraþústra. Molit- emo viðurkennir að Fórnin sé flókin mynd en færir rök fyrir því að bæði til- finningaleg og heimspekileg auðlegð myndarinnar eigi sér meðal annars rætur í áhuga Tarkovskys á kenningu Nietzsche um hina eilífu endurkomu hins sama.7 Annað dæmi er túlkun sænsku bókmenntafræðinganna Maria Bergom Larsson og Stina Hammar sem skoða myndina út frá nokkrum sjónar- hornum, m.a. út frá taoisma, en undir lok myndarinnar fer Alexander í slopp með yin og yang-merki á bakinu. Þær komast að þeirri niðurstöðu að Tar- kovsky hafi í Fórninni blandað saman Tao og Kristi sem verða eitt og skýra 4 Tarkovsky, 1986, s. 218. 5 Tarkovsky, 1986, s. 219. 6 Pavelin. 7 Molitemo, 2001. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.