Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 84

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 84
móður sína út frá kenningum djúpsálarfræðingsins Erik H. Erikson en hann leit svo á að gagnkvæmt samband móður og bams á fyrsta æviskeiði þess væri grundvallandi fyrir tilfinningalíf barnsins og lífsafstöðu síðar á ævinni og legði meðal annars grunn að sjálfsöryggi þess, tengslum þess við umhverfið og guðsmynd þess. Yfir þetta notar hann hugtakið „basic trusf‘. Erikson ræðir í framhaldi af því um „heilaga nærvem“ móðurinnar í lífi barnsins sem hann telur leggja grunn að því að bamið sigrist á tilfinningu sinni fyrir að vera yfirgefið og einmana og öðlist um leið vitund fyrir að per- sónuleg aðgreining þess (frá móðurinni) og sjálfstæð mótun sé viðurkennd. Við þessa reynslu styrkist sjálfsvitund bamsins og samkennd þess með öðmm frammi fyrir hinu altæka „Eg er“ eða hinu fullkomna sjálfi, þ.e. Guði.50 Þessi túkun kann að renna stoðum undir það að í ljóðinu sé ekki um hina algengu upphafningu syrgjanda á hinum látna að ræða sem oft er gerður heilagur og algóður í sorginni. Ljóðið verður þá vísbending um að tilfinningalegt samband skáldsins við móður sína hafi verið náið og grunnur þess hafi verið lagður á fyrsta æviskeiði þess, að Jóhannes hafi með öðmm orðum búið að því að hafa skynjað hina „heilögu nærveru“ móðurinnar. Hér og þar í ljóðinu örlar á þeirri mynd sem Jóhannes gerði sér af móður sinni: Hún var sú sól sem hann speglaði sig í, hún elskaði lífið og fegurð þess og innrætti honum þá elsku. Stök erindi úr 5., 6. og 9. kafla endur- spegla þetta nánar: Ásjóna þín ljómaði var sól dagsins á þeirri stund austan blakaði laufið á þinn linda. Og í þínu hyldjúpa sjáaldri blikaði á gullinn trega þeirrar ástar sem sér í gegnum hóla. Þú bentir mér á dýrðina og ég sá hana endurspeglast í svip þínum - loksins varð ég stór.51 50 Erikson telur ,4tina heilögu nærveru“ leggja grunn að sérstökum tilfinningalegum tengslum í samspili móður og bams sem varðveitist í huga einstaklingsins eins og numinös (heilagur) þáttur og skapar frumlægasta grunn að upplifun og iðkun hins heilaga. Síðar á ævinni getur þessi reynsla orðið til að styrkja vitund ein- staklingsins fyrir eigin sjálfi og samstöðu hans með öðmm t.d. í trúariðkun. Bergstrand 2004: 41-49. Kann hér að vera komin skýring á hinni ríku samstöðu Jóhannesar með öllu lífi og sérstaklega því lífi sem þjáist. 51 Jóhannes úr Kötlum 1976: 66, 67, 70. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.