Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 83

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 83
I ljóðinu telur Jóhannes sig hafa þegið af móður sinni frumþætti hugar- heims síns og sjálfsmyndar: Trúna, tunguna, sársaukann yfir þeirri fórn sem lífið krefst, fegurðarskynið og loks hugsjónir friðar og frelsis.45 í 10. kafla bálksins segir skáldið þannig að þegar ungir „bræður“ hans voru allt í einu „... frosin lík/í brunnu grasi“ vegna „stríðsins vitfírrt[a] loga“ hafi móðirin hvatt hann til að stilla hörpu sína upp á nýtt:46 og af rauðum streng hneig tónaregnið táramjúkt yfir fjúkandi ösku hinna föllnu. Og við snertingu tónanna flugu hvítar dúfur upp úr valnum: ást þín á hörpu minni hafði sigrað.47 Þetta kemur á óvart þar sem líta má svo á að í róttækum hugsjónum Jóhannesar felist fráhvarf frá þeim gildum sem honum höfðu verið innrætt í bernsku þar á meðal hefðbundinni kristinni trú.48 Jóhannes virðist ekki hafa verið þeirrar skoðunar sjálfur heldur litið á viðhorfsbreytinguna sem kemur fram í ljóðum hans á styrjaldarárunum sem eðlilegt framhald af æsk- umótun sinni og áhrif frá móðurinni. Hann virðist ekki meðvitaður um nein róttæk sinnaskipti og kemur þessi sjálfstjáning hans vel heim og saman við þá lýsingu á trúarþeli hans sem vikið var að hér að framan.49 Skilja má þessa altæku þakkarskuld sem skáldið telur sig vera í við 45 Trúin: sjá myndlíkinguna um að móðirin hafi borið hann upp himnastigann. Jóhannes úr Kötlum 1976: 63. Tungan: Sjá ummæli um að tunga móðurinnar hafi verið uppspretta Ijóða hans. Sama heimild: 63. Sársaukinn yftr fóminni: Sjá sömu heimild: 67. Fegurðarskynið: Sjá sömu heimild 69-70. Það er einkar mikilvægt að Jóhannes skuli líta svo á að hann hafi þegið bæði trú sína og list frá móður sinni þar sem hann var þeirra skoðunar að þetta tvennt gerði manninn að því sem hann er og aðgreindi hann frá öðrum tegundum. Hjalti Hugason 2004: 85. Af móður sinni telur hann sig því hafa þegið mennsku sína. 46 Jóhannes úr Kötlum 1976: 70. Sjá og sömu heimild: 72. 47 Jóhannes úr Kötlum 1976: 71. 48 Sjá Hjalti Hugason 2004: 78. 49 Oft er gert of lítið úr hinum trúarlega þætti í kveðskap Jóhannesar og litið á hann sem e.k. uppgerð við hátíðleg tækifæri og sem aðskotahlut í höfundarverkinu. Sjá t. d. Eysteinn Þorvaldsson 2002: 100, 105. Hér skal því aftur á móti haldið fram að um sé að ræða miðlægan þátt í kveðskap Jóhannesar. Þótt Jóhannes virðist ekki hafa litið svo á að hann hafi gengið í gegnum pólitísk sinnaskipti eða gagngera breytingu á lífsviðhorfum kannast hann við djúpsstæða ósátt við sjálfan sig og ljóðagerð sína, sem og end- umýjunarþörf er sagt hafi til sín um miðjan 5. áratuginn eða mun síðar en hin meintu sinnaskipli hans hefðu átt sér stað. Sjá Eysteinn Þorvaldsson 1971: 29. Sú ófullnægja kann þó að hafa hrundið af stað víð- tækari endurskoðun á lífsviðhorfum þótt Jóhannes hafi e.t.v. sjálfur gengið þess dulinn. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.