Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Qupperneq 143

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Qupperneq 143
ræn glíma unglinga á efri árum táningatímabilsins við manngerðar hug- myndir um guð, endi með því að þeim er kastað fyrir róða, þ.e. að þau sjá guð t.d. ekki lengur fyrir sér sem gamlan mann með skegg uppi á himnum. Hans Ákerberg telur samt að barnatrúin lifi áfram tengd manngerðum fyrir- myndum þótt þær hafi horfið undir yfirborð vitsmunalífsins. Þær lifa áfram á forsendum tilfínningalífsins og geta komið fram þegar ógnir steðja að og þörfin fyrir huggun og styrk verður mikil. Hann nefnir þetta fyrirbæri affektiv antropomorfism og það gengur út á það að:„Göfgun þessara kennda gerir guð að samnefnara allra þeirra jákvæðu eiginleika sem einkenna það fólk sem viðkomandi einstaklingur lítur upp til og dáir.“ (Hans Ákerberg 1983:69) Guðshugmyndir og bænir Félagslegar kannanir á guðshugmyndum og trúarlífi íslendinga sem gerðar hafa verið síðastliðana tvo áratugi3 sýna að um 80 % íslendinga telja sig trú- aða og gera ráð fyrir tilvist guðs en um leið sýna þær að guðshugmyndimar 3 Veturinn 1986-1987 gerðu Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson könnun á trúarlíft fslendinga, trúaratferli, viðhorfum til þjóðkirkjunnar og trúmála almennt. Könnunin var framkvæmd og kynnt undir nafni Guð- fræðistofnunar H. í. og styrkt af Vísindasjóði íslands. Árið 2004 var gerð önnur sambærileg könnun þar sem spumingalistinn frá því árið 1986 var hafður til viðmiðunar, en sumum spumingum breytt eða sleppt og öðmm bætt við. Sú könnun var samstarfsverkefni Péturs Péturssonar prófessors við Guðfræðideild H.Í., Biskupsstofu og Gallup á íslandi sem sá um framkvæmd könnunarinnar. Kristnisjóður, Gallup á fslandi og Kirkjugarðar Reykjavíkur styrktu verkefnið fjárhagslega en stærsti styrkurinn kom frá Kristn- ihátíðarsjóði. Markmið seinni könnunarinnar var að athuga hvaða breytingar hefðu orðið á trúarlífi og viðhorfum íslendinga frá því að fyrri könnunin var gerð og um leið að kanna vissa þætti nánar, einkum viðhorf almennings og afstöðu til stöðu og starfsemi þjóðkirkjunnar. Fyrri könnunin byggði á spum- ingalistum sem sendir voru í pósti til slembiúrtaks einstaklinga í þjóðskrá á aldrinum 18-75 ára. Úrtakið var 1000 einstaklingar og svömn 74,8%. Seinni könnunin var símakönnun og var byggð á úrtaki 1500 einstaklinga í þjóðskrá á aldrinum 13-75 ára. Svömnin í seinni könnuninni var töluvert minni eða 60,4 %. Að frumkvæði rannsóknarhóps við háskólan f Tilburg í Hollandi var snemma á níunda áratugnum sett af stað fjölþjóðleg könnun á lífsgildum og viðhorfum þar sem íslendingar komu við sögu. Það verkefni tak- markaðist fyrst við Evrópuþjóðir en var fljótlega víkkað út þannig að Bandaríki Norður-Ameríku og fleiri þjóðir vom teknar með. Svipaður spumingarlisti hefur verið lagður fyrir sambærileg slembiúrtök margra þjóða á vissu árabili og þannig hafa safnast verðmæt gögn þar sem hægt er að bera saman margar þjóðir og breytingar á gildismati og viðhorfum til margra ólfkra málaflokka. Eins og gefur að skilja eru trúar- legar spumingar aðeins hluti þessa rannsóknarverkefnis. Það er t.d. ekkert spurt um trúarlega mótun og uppeldi og viðhorf fólks til helgisiða og trúarathafna voru ekki tekin með í upphaft. Ekki er heldur spurt um þátttöku í safnaðarstarfi og spumingin um bænaiðju segir lítið þar sem bæn og íhugun er nefnd í sömu andrá. Fyrstu niðurstöður alþjóðlegu gildakönnunarinnar þar sem ísland var tekið með birtust í skýrslu sem geftn var út af Hagvangi árið 1984 og var sú könnun framkvæmd af því fyrirtæki. Þær vöktu talsverða athygli og bentu til þess að trúarlíf, trúarviðhorf og afstaða íslendinga til kirkjunnar væm með nokkuð sérstökum hætti og að full ástæða væri að efna til vandaðrar félagsfræðilegrar könnunar á þessu sviði. Síðan þetta var hefur evrópska (alþjóðlega) gildakönnunin verið endurtekin tvisvar á íslandi, árin 1990 og 2000 og hefur Félagsvísindastofnun Háskóla íslands haft veg og vanda af framkvæmd hennar. 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.