Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 17

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 17
MULAÞING 15 Einar fluttist til sunnanverðra Austfjarða, en ekki til föður síns í Þistil- firði. I vestur-íslenska tímaritinu Oldinni, sem var fylgirit Heimskringlu 1893—1896, birtist ítarlegur þáttur um Árna Grímsson. Höfundur var Gunnar Gíslason, bóndi og rithöfundur, sem bjó mestalla ævi sína í Þistilfirði, en fluttist frá Seyðisfirði til Ameríku 1887. Aðalheimildar- maður Gunnars var Þórunn Pétursdóttir, sem var gift sonarsyni Arna. I þættinum er gerð ítarleg grein fyrir afkomendum Árna, m. a. iaundótt- ur, sem hann eignaðist í Axarfirði áður en hann kom í Þistilfjörð. En hvergi er ýjað að skyldleika hans við þá feðga Einars Árnasonar og Eirík í Álftavík. Þáttur Gunnars var endurprentaður í Súlum 1972. Gunnar Gíslason var aðalheimildarmaður að þætti Sigfúsar Sigfús- sonar um Árna; þó er þar ýmsu aukið við um afkomendur hans, enda hefur þáttur Sigfúsar líklega verið fullgerður seinna. Sigfús minnist hvergi á skyldleika Árna við áðurnefnda feðga. Um Eirík, sem hann hefur sennilega þekkt, segir hann svo í þættinum af Hermanni í Firði: ,,Hann var Einarsson, Árnasonar“. Ritstjóri Aldarinnar, þegar þáttur Gunnars birtist, var Jón Ólafsson, sem var fæddur og uppalinn í fæðingarsveit Eiríks í Áiftavík. Sr. Ólafur Indriðason faðir hans var samtímamaður Eiríks og sóknarprestur hans í nokkur ár. Jóni virðist ókunnugt um skyldfeika þessa gamla Fáskrúðs- firðings við ævintýrapersónuna Árna Grímsson; að öðrum kosti hefði hann trúlega miðlað þeim fróðleik til Gunnars, þegar hann samdi þátt- inn fyrir Öldina. Að þessu athuguðu virðist tilgátan um skyidleika Eiríks við Árna Grímsson á næsta veikum grunni byggð, og raunar haldlaus. Skylt er að nefna það, að kaflinn um Einar Jónsson hinn vestfirska í Æ. Au. ber þess glögg merki, að vera aðeins frumgerð eða uppkast, því þar er margt rangt, og þó enn fleira vansagt af því, sem þar ætti að vera, ef um fullgerða ættartölu væri að ræða. Um heimingur kaflans er ber- sýnilega aðeins punktar, sem sr. Einar hefur hripað hjá sér til minnis og nánari athugunar síðar, en aldrei gengið endanlega frá. Hvað gat valdið því, að bæði Jón Sigfússon og sr. Einar töldu svo líklegt, að þarna væri um skyldleika að ræða? Svarið er sennilega það, að þeir hafa vitað af fólki, sem var í senn afkomendur Einars Árnasonar og Árna Grímssonar. Nafnalíkingar gátu einnig villt um, meðan ekki var leitað staðfestra heimilda, svo sem kirkjubóka, en víst er, að sr. Einar hefur ekki haft mörg slík gögn að styðjast við þegar hann punkt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.