Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 169

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 169
MÚLAÞING 167 velferð þessara frönsku sjómanna, sem allir voru kaþólskrar trúar. Vildu fyrirmenn kirkjunnar veita þeim nauðsynlega hjúkrun og að- hlynningu, en umfram allt sjá til þess að þeir nytu andlegrar þjónustu og náðarmeðala heilagrar kirkju sem þeir höfðu farið á mis við til þessa. Þetta var mikið verkefni sem þeir risu vart undir einir síns liðs. Þjóðverjinn Johannes von Euch (1834—1922), sem varð kaþólskur biskup í Danmörku árið 1892, ákaflega ötull og mikils metinn maður, gerðist frumkvöðull þess að kaþólska kirkjan tók aftur til starfa á ís- landi. Umfram allt lagði hann áherslu á þau verkefni sem áður voru nefnd. Að sjálfsögðu var sjálft kirkjustarfíð meðal Islendinga mikilvæg- ur þáttur í þessari endurreisn trúboðsins. Johannes von Euch biskup gerði samning við frönsk yfírvöld þess efnis að kaþólskar hjúkrunarsystur skyldu annast um hjúkrun og aðra þess konar aðstoð við hina frönsku sjómenn og var gamla kapellan í Landakoti, sem frönsku prestarnir séra Bernard Bemard og séra Baudoin höfðu reist á sínum tíma, notuð í þessu skyni. Þetta gamla hús var rifíð árið 1929. Var gamla kirkjan, sem fullgerð var 1897, flutt þangað og gerð að fímleikahúsi fyrir Iþróttafélag Reykjavíkur. Stendur það enn á þessum stað. Varð gamla kirkjan að víkja þegar hin veglega Dómkirkja Krists konungs var reist á Landakotshæð, einum fegursta stað Reykjavíkurborgar. Þeir sem fyrstir komu til þess að hefja að nýju starfsemi kaþólsku kirkjunnar á Islandi voru tveir danskir prestar, séra Johannes Frederik- sen og séra Otto Gethmann.1 Þeir komu hingað út sumarið 1895, settust að í Landakoti og hófust þegar handa um undirbúning að endurreisn kaþólska trúboðsins og starfsemi þess á íslandi. Ekki rættust vonir kaþólskra um framvindu þessara mála. Danskir Oddfélagar risu gegn hlutdeild séra Jóns Sveinssonar og nunnanna að málefnum hinna holdsveiku og hlutust af því nokkrar væringar sem ekki verða raktar hér. Oddfélagar voru öflugir í Danmörku og höfðu yfír nægu fjármagni að ráða til þess að standa myndarlega undir þeim verk- efnum sem fram undan voru. Lögðu þeir mikið kapp á að hraða þessu máli sem mest, enda töldu þeir að vegur og sómi dönsku þjóðarinnar væru í veði ef ekki yrði kröftuglega og vel að þessu verki staðið. Er skemmst frá því að segja að Oddfélagar reistu Holdsveikraspítalann að 1 Séra Johannes Frederiksen (1860—1932) starfaði í Landakoti um nokkurra ára skeið. Sjá Andvara 1981, bls. 148, nm. 3. Um Otto Gethmann er lítið vitað. Hans er hvergi getið á manntalsskýrslum í Reykjavík, hvorki 1895 eða 1896. Séra Gethmann mun ekki hafa unað sér vel hér* enda heilsuveill. Hann hvarf héðan eftir skamma viðdvöl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.