Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 166

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 166
164 MÚLAÞING og þar með að mjög ógreiðfært væri inn með skóginum nema fyrir kunnuga. Sagðist hann ætla að fá sér hest og koma með okkur. Gekk ferðin furðu greiðlega inn að Arnhólsstöðum, enda orðið bjart af degi. Komum við þar heim á hlað til að fá fréttir af Múlaárbrúnni sem minnst var á hér í upphafi. Einar Pétursson á Arnhólsstöðum sagði okkur að hann væri hræddur um að áin flæddi báðumegin við brúna. Eg sagðist ætla að fara og athuga hana. Einar kvaðst koma með okkur Runólfi, en Sigríður biði á Arnhólsstöðum á meðan. Hún tók samt í handlegginn á mér og sagðist vilja komast yfir ef það væri nokkur leið - meira að segja þó það þyrfti að draga hana í bandi yfir. Ég fullvissaði hana um að ekki yrði staðar numið ef þess væri nokkur kostur að komast yfir ána. Við fórum svo þrír inn að Múlaárbrú, þar var vatnsfjörðurinn upp undir brekkurætur. Jókuaurinn (Jóka er nafn á þverá) sem vegurinn liggur eftir niður að brúnni, er hærri vegna framburðar úr Jóku. Þegar neðar kom á aurinn var vatnið á veginum í kvið á hestunum og þaðan af dýpra þegar kom að brúarsporði. Við komumst samt út á brúna, en að norðanverðu var áin búin að sópa burt uppfyllingunni og beljaði þar í gegn með feikna straumkasti. Hún var bráðófær þó að líf hefði legið við. Norðan við ána voru Sigurbjörn Árnabjörnsson bóndi á Múlastekk og Þórólfur Stefánsson sama stað og ef til vill fleiri þó, ég man það ekki lengur. Við kölluðumst á yfír ána, og voru allir sammála um að hér væri algjörlega ófært. Það var erfitt að verða nú að snúa við þar sem aðeins var stutt leið eftir heim að Borg, en það urðum við að gera og fórum heim að Arnhólsstöðum. Sögðum farir okkar ekki sléttar, Múlaáin væri alveg bráðófær við brúna. Sigríður var búin að tala í Borg og fá þær fréttir að móður og barni liði vel, en ákvað þó að bíða á Arnhólsstöðum þar til minnkaði í ánni. Það varð ekki löng bið, því seint um kvöldið birti upp með norðvest- anstormi og frosti. Morguninn eftir var hún sótt frá Borg. Það er af mér að segja, að eftir að við höfðum drukkið kaffi á Am- hólsstöðum snerum við Runólfur við og var nú haldið sömu leið til baka. Nú man ég ekki lengur hvort ég stansaði í Litla-Sandfelh, en ég stans- aði í Sauðhaga því þar hafði ég verið klæddur í þurr föt kvöldið áður og skipti nú aftur um föt. A leiðinni inn norðurbyggðina lygndi snögglega og breytti um átt, hvessti norðvestan og fraus eins og áður er minnst á. Heim kom ég um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.