Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 95
múlaþing 93 alvöru. Á lognkyrrum kvöldum leggur þoku yfir láglendið í Lóninu, þótt sólin baði innfjöll og afdali. Þá var viðkvæði Bjarna: „Nú er góður þurrkur heima“. Jón, Helga, Sigríður og drengirnir íluttu frá Víðidal 18. maí, báru og drógu flutning sinn yfir Hofsjökul, gistu á Hofi í Álftafirði næstu nótt en komu að Bragðavöllum kl. eitt aðfaranótt hins 20. maí. Nutu þau að- stoðar tveggja frískra manna við að bera og draga það sem hægt var að komast með yfir jökulinn. Það voru Árni Antoníusson í Hnaukum og Runólfur Þorsteinsson í Kambseli. Jón Árnason, hálfbróðir Sigfúsar, var þá íluttur frá Kambseb að Múla og kom á móti þeim með hesta þeirra, er þau fóru frá Hofi út í BragðaveUi. Jón Sigfússon fór með hestana út í Lón 11. maí og tók farangur Bjarna með sér. Gömlu hjónin urðu eftir í bili í dalnum sínum og fluttu í BragðaveUi síðar um sumarið, þegar orðið var hestfært með flutning. Mun Ragn- hildi hafa verið óljúft að hverfa frá Víðidal. Jón hættir að skrifa í dagbók sína 25. maí um vorið, svo að hvergi sést hversu margir hestburðir flutningurinn var þá. Hann skrifar næst í dagbókina í ársbyrjun 1902. Víðidalsævintýrinu var lokið og Grund faUin í eyði en á löngum stund- um síðar reikaði hugur þessa fólks jafnan í dalinn friðsæla og harðbýla. Ævi þeirra leið eftir þetta að mestu á BragðavöUum. Ragnhildur undi sér lítt úti við sjóinn og hennar vegna fluttu þau Sigfús inn í Veturhús í Hamarsdal vorið 1899. En þar reyndist mjög einmanalegt og erfitt og svo voru þau fátæk og aldurhnigin. Vorið 1901 fluttu þau aftur í Bragða- velli og höfðu þá búið á þremur afdalajörðum. Kom sér jafnan vel að Sigfús var harðfengur við aUa aðdrætti og þaulvanur ferðalögum. Var oft fenginn tU að fylgja ferðamönnum. Jón sonur þeirra Uktist föður sínum að atgervi en mun þó vart hafa verið talinn jafnoki hans og missti heilsu eftir nokkurra ára búsetu á BragðavöUum. Vissulega er fagurt í Lónsöræfum en skuggar leynast þar einnig bak við hvert leiti. Undarleg örlög mega það kaUast að tveir af sonum Jóns og Helgu, þeir Guðjón og Sigfús, skyldu verða máUausir og heyrnar- lausir. Jón fór með þá á máUeysingjaskólann á Stóra-Hrauni vorið 1902. Sigfús yngri kom heim sumarið 1908 en Guðjón virðist ekki hafa komið að fuUu heim fyrr en 1916. Þó er hann skráður þar tU heimUis í sóknar- mannatali árin 1910 og 1911. Dvöldu þeir á BragðavöUum eftir það uns yfir lauk. Sumarið 1909 kom tU þeirra kona, sem hét Margrét Árnadótt- ir og varð ráðskona hjá þeim uns hún lést árið 1945. Bræðurnir voru vinnusamir og metnir sem slíkir af fólkinu í sveitinni. Kunnugum, sem um veginn fóru, fannst eitthvað vanta ef ekki sást tU þeirra við einhver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.