Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 123
múlaþing 121 síðan á sumardag fyrsta niðri í dal og víðast hvar jörð orðin þíð og klakalaus. 1892, 1. jan.: Frá því 24. maí í sumar skrifuðum við ekki í dagbók okkar við Bjarni en sumarið var gott og þurrkasamt til þess um höfuð- dag, þá fóru að koma óþurrkar og rigningar til veturnótta. Svo stillti til og var heldur gott til jólaföstu en eftir það fór að ganga í harðindi og útsynningsblota, svo að hér hefur verið haglítið. 1893, 23. apríl: mikið heiðríkt veður og 20 gr. hiti fram yfir miðdag. Þá fór að þykkna upp af vestri og ég kom með Ólafi inn á Langamel og hann orðinn alauður austur að Morsu og þar sá ég tvær mýraspýtur eða heiðalápur, sem oft sjást ekki fyrr en á sauðburði og maríuerlu sáum við inni í Löngubrekkum og götutittling líka og mikið farið að auðna inni í Norðlendingahálsi og austur í Hnútu og alls staðar inn um Hraun. Og öll náttúran er nú svo fögur og falleg og allt ber vott um góðu tíðina og mikið farið að gróa í túni og útjörð. 1893, 21. maí: Hvítasunna. Himinblíðuveður og jörð orðin algræn í kringum bæinn og búið að mylja allt á túninu og lauf farið að vaxa á víðivið og grávið í kringum bæinn og allt orðið með furðanlegum blóma. 1893, virðist skrifað 10. des.: Eg hef aldrei skrifað í dagbók, síðan á hvítasunnu, svo nú man ég ekki hvað viðrað hefur nema sumarið var ljómandi gott til enda. Sláttur byrjaði hér hjá okkur í Víðidal 12 vikur af sumri og var þolanlega sprottið, - einkum lauf. Þurrkar stöðugir sumar- ið út og heyið afbragðsgott og við fengum 113 hesta af öllu heyi; þar af 40 af töðu og 18 hesta af flóaheyi, 15 innan af Múla og 3 á milli Þver- ánna og var 21 vika af þegar við hættum heyskap. Þá fórum við að koma ofan yfir fjárhústóftina gömlu og skóga og ganga og rákum í kaupstað síðustu dagana af sumrinu og komum heim á fyrsta sunnudegi í vetri. Þá fór að snjóa og komu frost, en alltaf litlir snjóar og þurrir og lítill snjór enn í dag á annan sunnudag í jólaföstu (en 16 gr. frost hefur orðið hæst). Lömb og fullorðið uppi í dal síðan um veturnætur og við búnir að kenna þeim át en alltaf beitt þegar veður leyfír og við heimtum allt í haust nema eina kind veturgamla, sem Kristín átti. Ég búinn að skjóta 31 rjúpu. 1895, virðist skrifað á nýársdegi: Nú er langt síðan ég hef skrifað í dagbók mína (síðast var skrifað 19. júlí) og ætla ég nú að fara til að skrifa með nýárinu. Tíðin hefur verið makalaust góð, síðan veturinn byrjaði; alltaf hagar uppi í Víðidal, það sem af vetrinum er og ákaflega snjóalítið, nema hálfan mánuð af vetri kom snjór illa gjörður en hann hlánaði fyrir jólaföstuna. Jólafastan var mæta góð, oftast þíður og blíð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.