Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 85
múlaþing 83 ár. Ævi hans lauk í Hlíð í Stafafellssókn 27. maí 1853 hjá Valgerði hálfsystur hans og var hann þá farinn að nálgast áttrætt. Er hann tahnn ,,ferðamaður úr Múlaþingi,“ í kirkjubókinni. Sigmundur M. Long lýsir Stefáni Ólafssyni svo, en hann sá Stefán í Mýrnesi í Eiðaþinghá veturinn 1851: ,,Hann var stór maður, hár og þrekinn, og var í skósíðum bjálfa úr sauðskinnum og sneri ullinni inn. Ogjörla sást í andlit honum, en ærið sýndist mér hann ferlegur á velli, l,ar sem hann stóð upp við hliðina á Bleikskjóna sínum. Stóð mér einhver geigur af manninum, sem ég átti þó ekki vanda fyrir“. Tveimur arum síðar var Sigmundur smali í Hnefilsdal. Kom þá Stefán þar og sagði ,,historíur“. Sigmundur segir: „Eftir því sem mig minnir, var hann stórleitur og fríður sýnum og hinn karlmannlegasti, en ákaflega svipmikill og ekki góðmannlegur“. Kofar Stefáns sterka í Víðidal stóðu mannlausir a.m.k. frá 1840 til 1847. Þá fluttu þangað Þorsteinn Hinriksson og Ólöf Nikulásdóttir. V erður næst gerð grein fyrir þeim eftir því sem ráða má af heimildum. Þorsteinn var frá Hafursá í Skógum á Héraði, fæddur skömmu eftir aldamótin og hafði víða verið á Héraði í vistum, en faðir hans var Hinrik sem kallaður var hinn skyggni, Hinriksson og bjó á Hafursá. Vorið 1843 ræður Þorsteinn sig í vist að Berunesi við Berufjörð og er þá Ólöf þar fyrir. Hún var ættuð sunnan af Síðu, hafði verið nokkuð víða í vistum en giftist árið 1828 Sigurði Jónssyni bónda í Kambshjáleigu og er þá 23 ára gomul. Hann deyr eftir 11 ára sambúð þeirra og höfðu þau þá eignast þrjú börn, Nikulás 10 ára, Guðnýju 8 ára og Halldóru 5 ára. Ólöf hættir búskap næsta vor, fer með drenginn í ársvist upp í Skriðdal og ári síðar að Berunesi. Dætur hennar voru í fóstri í átthögunum. Fljótlega felldu Ólöf og Þorsteinn hugi saman og fæddist þeim sonur 18. september 1844. Var hann skírður Sigurður. Næsta vor flytja þau að Melrakkanesi í Geithellnahreppi og 1. febrúar 1847 fæðist þeim annar sonur, sem skírður var Þorsteinn. Nú munu þau hafa talið sig þurfa á jarðnæði að halda en það hefur vart legið á lausu. En á þessum slóðum vissu alhr um eyðidalinn skrúð- gróna í vesturátt og að þar var uppistandandi bær, sem hægt var að flytja í án mikillar lagfæringar. Þorsteinn, Ólöf og drengirnir finnast ekki í manntali Hofssóknar í Álftafirði um næstu áramót og ekki heldur HaUdóra dóttir Ólafar. Ástæðan hlýtur að vera sú að þau hafi flutt þá um vorið í Víðidal, enda hníga allar sagnir að því. Ein sögnin er t.d. sú a<5 þau hafi sest að þar án þess að fá leyfí Stefáns til að búa í bænum. Frétti hann það og spáði því að þetta frumhlaup Þorsteins mundi til ills
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.