Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 139
múlaþing 137 mjólkurmissinn. Lömbunum var alltaf stíað nokkurn tíma áður en þeim var sleppt, til að kenna þeim að bíta. Þá voru ærnar mjólkaðar snemma morguns, áður en lömbunum var hleypt til þeirra. Þá voru þær ekki mjólkaðar mikið og aldrei svo að rjóminn væri tekinn. Fengu lömbin þá besta kostinn úr ánni en þó ekki alveg fylli sína og urðu því fyrri til að grípa í jörð. Yfirleitt var reynt að færa frá eins snemma og kostur var til þess að fá skyr, ost og smjör sem fyrst. Gamla fólkinu fannst alltaf lítið til kúamjólkur koma og kallaði hana jafnvel glætu. Mikið var að gera um stekkjartímann. Farið var á stekkinn kl. fimm til hálfsex að morgni. Tíma þurfti til að smala ánum og síðan til að mjalta þær. Mest var þó að gera á fráfærnadaginn. Þá var farið snemma á fætur, ánum smalað og þær mjaltaðar og fóru venjulega þrír með þær á haga þann dag. Þeir sem heima voru, heftu lömbin með ullarhöftum en síðan var þeim hleypt út. Varð þá hávær og margraddaður kliður og ókyrrð. Lömbin voru setin heima nokkra daga eftir fráfærur. Var talið að þá yrðu þau samrýmdari og heimtust betur að hausti. Þau voru aldrei rekin á fjall með óðnum. Eftir fráfærur færðist aftur kyrrð og ró yfir heimilislífið en smalinn varð að vera tilbúinn að fara í yfirsetuna klukkan átta hvern einasta morgun og sitja yfir til klukkan átta að kvöldi. Þá átti að vera búið að kvía ærnar og þar voru þær til fjögur eða hálffimm að morgni. Þannig gekk fram á 17. viku sumars að farið var að láta þær liggja úti og smalað að morgni. Um þriðju haustgöngu var hætt að mjólka þær nema einu sinni á dag og um Mikjálsmessu (september- lok) var hætt að mjólka þær. Seinasta sumarið var tala kvíaánna 65 og átti Sigfús 20, Jón 40 og svo lánaði Bjarni 5 ær gegn fóðrun þriggja lamba. Þá voru kvíaærnar flestar. A tveimur stöðum í Víðidal þótti best að halda fé til haga vegna málnytunnar. Annar staðurinn var svonefnd Efri-Kinn milli Morsu og Sandhóla, hinn Flárnar meðfram Hofsjökli frá Innri-Þverá fyrir ofan Efstubrúnir út hjá Morsugljúfri þar sem hún kemur undan jöklinum (Hofsjökli). Þarna voru ærnar þó oftast ókyrrar svo að smalanum gafst vart tími til að setjast niður við að borða nestisbitann og þarna var ekkert aðhald nema Hofsjökullinn. Aðalyfirsetusvæðið var Dagmála- hlíðar, Hvannstóð og Efri-Kinn fyrir utan bæ en fyrir innan bæ var það svæðið milli Þveránna. Oft voru ærnar óþægar að sögn Helga Einars- sonar, sumar settu inn undir Hnútu, ef ekki var setið yfir þeim, en aðrar sóttu út með Morsuhálsi og Efri-Kinn, en þar var sambland af mýra- og — valllendisgróðri. Geldfé var alltaf rekið yfir Víðidalsána til þess að það væri ekki með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.