Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 132

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 132
130 MÚLAÞING hestum og eins hljóta þau að hafa flutt farangur sinn á hestum frá Víðidal að Bragðavöllum sumarið 1897. Annað er óhugsandi en að þeir hafi flutt vörur sínar að og frá Víðidal á hestum. Sem dæmi má nefna að 10. maí 1895 fór Jón suður í Nes til að fá sér hval og korn og þetta hefur hann að sjálfsögðu flutt heim á hestunum. A sumrin voru hestarnir alltaf hafðir fyrir sunnan Víðidalsá, suður á Múlaheiði eða annars staðar fjarri, því reynt var að verja engjarnar. Fjárgeymslan Eins og að hkum lætur var öll fjárgeymsla ákaflega erfið í Víðidal og má raunar marka af dagbókum Jóns Sigfússonar að fjárgeymslan hafi verið stöðugt harðræði, sem frábæra athygfi og líkamsatgervi þurfti til að leysa af hendi svo að ekki færi allt í handaskolum. Heyskapur var reytingssamur og eftirtekjan lítil nema á smáblettum og varð að nota beit og fullkominn útigang eins og framast var unnt til að drýgja hey- feng hvers liðins sumars. Kemur ljóslega fram í dagbókunum að þeir lágu stundum marga daga yfir fé sínu, er þeir vildu halda því til haga á ákveðnum stöðum eða til að halda því saman. Þeir létu féð liggja úti á hagsælum stöðum t.d. í Kollumúlanum og í Leiðartungunum. Gífurlegt álag varð þegar þurfti að bera í það fóður að heiman, en það hiaut einmitt að gerast, þegar færð var verst og oft í vondum veðrum. Var hey borið til fjárins tvisvar í viku. Þá kom sér vel að þeir Víðidalsmenn voru frábærlega léttir á fótinn og mun þó Sigfús hafa verið þeirra harðfeng- astur en kominn af léttasta skeiði um þetta leyti. Skíði höfðu þeir og hefði oft orðið fullerfitt að komast leiðar sinnar án þeirra. Jón og Bjarni voru færir skíðamenn og iðkuðu stundum skíðagöngur í tómstundum. Jón smíðaði skíði sjálfur. 17. jan. 1894 voru þeir að saga í skíði en Jón smíðaði þau daginn eftir. 29. jan. 1895 segir Jón: ,,Við Bjarni gengum upp á Hofsjökul og htum yfir landið að gamni okkar og sáum ofan í Álftafjörð og þar hvítt. Við sáum norður um öll öræfi og grunnur snjór undir Fellum og mikið autt í Sauðafelli. Og alls staðar grunnt á fjöllum hér í ytra en haglaust alls staðar - eins í Kollumúla og Víðidal. Þó sér víða til jarðar í brekkum og brúnum. Eins er að sjá niðri í Múla en fljótt koma hér hagar ef þíða kemur“. Víst er að þetta fóru þeir á skíðum, því trúlega er þetta ferðin sem Jón minnist á löngu síðar í bréfi til Helga Einarssonar og segir þá að þeir hafi gengið á skíðunum að gamni sínu upp á Hofsjökul og voru fimmtán mínútur aftur niður að bænum. I sama bréfi segir hann að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.