Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 165

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 165
múlaþing 163 reiðhesta, sem ég hafði á járnum og- fer inn að Þorvaldsstöð- um. Þau hjón, Sigríður og Friðrik, voru ferðbúin úti á hlaði. Hélt Friðrik í reiðhest sinn og sagðist ætla að koma með okkur eitthvað áleiðis. Lögð- um við þegar af stað í náttmyrkri og stórrigningu og fórum út norður- byggð og eins hratt og við mögulega komumst. Allir lækir ultu fram vatnsmiklir og kolmórauðir með grjótkasti. Það fór svo að Friðrik fylgdi okkur út að Sauðhaga. Þar hittum við Pál bónda Sigurðsson og færði Friðrik í tal við hann hvort hann væri fáanlegur til að fara með Sigríði það sem hann kæmist á jeppanum. Páll var fús til þess, og settist nú Sigríður upp í jeppann hjá honum og ég fylgdist með á hestunum. Ferðin gekk furðu greiðlega eftir lélegum og blautum troðningum út að Grímsárbrú. Frá brúnni þurfti Páll að aka krókinn út hjá Ulfsstöðum, en ég fór stystu leið upp hjá Asgarði, sem er nýbýh úr Tunghaga. Var ég kominn upp á veginn fyrir neðan Gíslastaði þegar þau komu þar. Alltaf var sama veðrið, hvasst og mikil rigning. Afram var haldið og ók Páll eins greitt og mögulegt var, en varð að gæta fyllstu varúðar þar sem víða voru vatnsskorur í veginum og aurbleyta. Þegar við komum inn í Stóra-Sandfellsskóg að Silungalæk svokölluðum, beljaði hann gegnum veginn. Var nú ekki fært lengra á jeppanum. Sneri nú Páll heimleiðis, en Sigríður settist á hestinn eftir að hafa hvílst í jeppan- um. Þeir Sandfellsbræður, Björn og Kristján Guðnasynir, höfðu frétt um ferðalag okkar Sigríðar í síma og voru reyndar komnir út að Silungalæk, því þeir höfðu grun um að hann væri búinn að grafa sundur veginn, og voru að athuga hvort hægt væri að koma jeppanum yfir annars staðar. Við Sigríður stönsuðum smástund í Sandfelli og hestarnir voru látnir grípa heystrá. Sigríður fór í síma og hringdi í Borg. Fékk hún þær fréttir að þar væri nýfætt stúlkubarn, og þar með að Hulda húsfreyja í Birki- hlíð hefði tekið á móti og væri búin að skilja á milli. Ekki hafði þessi frétt nein áhrif á Sigríði, hún var jafnákveðin að halda áfram, aðeins drukkið úr kaffibollunum sem stóðu á borðinu. Kvöddum við fólkið og þökkuðum fyrir okkur, stigum á bak hestunum sem höfðu hresst við heytugguna og sprettu nú rösklega úr spori. Eftir skamma stund komum við í hlaðið á Litla-Sandfelli. Runólfur Jónsson bóndi stóð í útidyrum. Heilsuðum við honum, en þurftum ekki að kynna ferðaáætlun okkar. Runólfur sagði að ekki væri glæsilegt um að litast, vatnsflaumurinn æddi yfir alla sléttuna upp að skógarhlíðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.