Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 137
múlaþing 135 Fyrstu tvö árin á Bragðavöllum urðu mikil afföll á fénu vegna bráða- fárs. Það orð lék á jörðinni síðan á dögum Magnúsar ríka að þar væri gott sauðland en göngur eru langar og oft erfítt að ná fé úr fjöllum. Einhverjar kindur úr Lóni og Alftafirði hafa jafnan lent til Víðidals á sumrin og jafnan þótt góðar til frálags á haustin. Hins vegar hefur Lónsmönnum og Álftfirðingum ætíð þótt erfítt að ná fé þaðan á haust- um, slík torleiði sem yfír var að fara til fjársókna, vitandi um þann veðraham, sem getur ógnað gangnamönnum á þeim árstíma. Svæðið er víðlent, leitótt og víða bratt með hrikalegum gljúfrum en gróður sums staðar mikill og tiltölulega kjarngóður og hefur það fé sem gekk í Víði- dal og Kollumúla borið vitni um sumarhaga sína. En Jökulsá í Lóni og Víðidalsá bættu ekki úr skák með að ná fé af þessum slóðum, báðar straumharðar, stórgrýttar og vatnsmiklar í rigningum, vorleysingum og sumarbráði í Vatnajökli. Vegna staðhátta munu bændur í Lóni og Álfta- firði lítt eða ekki hafa stólað á að setja á vetur það fé sem gengið hafði í Víðidal. Nú hafa Lónsmenn byggt göngubrú á Jökulsána og skýh í Nesi austan ár, svo að mestu erfiðleikarnir eru úr sögunni, hvað því viðvíkur að ganga svæðið. En bóndinn í Hraunkoti í Lóni hefur rekið fé sitt í Kollumúla og smalað þar og í Víðidal frá því laust fyrir 1950, eini ábúandi Stafafellsjarða sem nýtt hefur þessa afrétt. Gerir göngubrúin og sæluhúsið þetta mögulegt og er smölun þó erfíð og tímafrek. En ef nefna skal dæmi um vænleika fjár í Víðidal, virðist einsætt að vitna í bréf, sem Jón Sigfússon skrifaði Helga Einarssyni og hefur hann tekið tölurnar úr dagbókum sínum frá haustinu 1887: ,,Þetta haust lóguðum við þremur sauðum. Brúnn var með 70 punda skrokk og 26 pund mör; Hnífill, 71 pund kjöt og 20 pund mör og Kollur 69 punda skrokk og hálft tuttugasta pund mör. Vænsti sauðurinn sem við lóguð- um í Víðidal var með 85 punda skrokk og 25 pund mör. Sauðir í Víðidal reyndust þetta með frá 65 til 78 punda skrokk. Hrút lóguðum við, sem vigtaði 90 pund skrokkurinn og 26 pund mör. Veturgamlir hrútar skár- ust oft með 45 til 50 punda skrokk. Kvíaær höfðu oft 50 punda skrokk.“ Sumarið 1897 átti Bjarni Þorsteinsson þrjá sauði er hann slátraði heima og ætlaði í brúðkaup sitt. Kroppur eins þeirra var 75 pund en hinna 72 og 73 pund. Lýkur hér þeim dæmum, sem tiltæk eru um vænsta fé í Víðidal en loks skal vitnað í Ferðabók Þ. Th. Hann segir: ,,Fé verður hér vænt og fagurt og kvíaær, sem ég sá, voru óvanalega stórar, ullarfagrar og stór- hyrndar.“ Mætti margur fjármaðurinn vera stoltur af slíkum vitnis- burði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.