Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 149
múlaþing 147 ýtrasta. 20. apríl um vorið skrifar Jón: „Fúsi stóð yfir og Gaui líka - við nú farnir að gefa lömbum deig og mörgum ám líka.“ 22. apríl: „Nú erum við að klára við okkar hey — betur að guð gefi nú góðan bata — margt okkar fé nú með lungnaveiki." í byrjun maí segir Jón að orðið sé bjargarlaust með heybirgðir um allan Álftafjörð og Hálsþinghá en þá kom hið langþráða vor og um 25. maí var fénaður búinn að fá nægan gróður. Sumarið 1919 varð hið farsælasta, góð silungsveiði varð um haustið og heilsan virðist nú hafa farið batnandi hjá Jóni og fyrri hluta næsta vetrar náði hann um 170 rjúpum. Hey gáfust þó fljótt næsta vetur og í mars 1920 komu þeir 20 ám í fóður hjá Olafi lækni á Búlandsnesi og hey fengu þeir hjá ýmsum öðrum. En sauðburður gekk vel um vorið og Jón var það hress að hann gat legið á greni nokkra daga í júní. Hey- skapur gekk nokkuð vel fram í ágústlok og um haustið nefnir Jón mik- inn berjavöxt, bæði bláber og krækiber. En með haustinu gekk í miklar rigningar og fluttu þeir oft hey í votabandi heim á túnið. 8. okt. skrifar Jón: „hafa verið stöðugar rigningar og mesta ótíð en blíðviðri - enga göngu búið að ganga ennþá - alltaf ófært fyrir vötnunum og þokum og rigningum. Við fengum af öllu heyi 75 hesta af vænu bandi en illa hirt síðan ótíðin byrjaði, sem var upp úr höfuðdegi. Silungsveiði lítil hjá okkur fyrir vatnavöxtum en mikill silungur, — í Hamarsseli í dráttarnet um 800 silungar á einum degi.“ Rétt fyrir miðjan október tókst þó að ganga dalinn og þann 19. voru „allir að vinna við slátrin.“ Þann 25. nóvember talar Jón um að kaupmenn gangi hart eftir skuldum. Upp úr 10. desember urðu svo mildir byljir að torf reif af vallgrónum húsum og verða nú tilgreindar færslur fjögurra síðustu daganna í bókum Jóns og eru þær frá desember 1920: 16. des.: Jón gamh á Múla kom með mikið af bókum til mín frá Birni frænda. 17. des.: drengir að ganga Snædalinn og hýstu það sem fannst og Margrét sótti þara og ég fékk bréf frá Bjarna í Hraunkoti. 18. des.: Austan drífa allan daginn og ljótur og drengir að smala og hýst og vantar 15 eða 16 sem við eigum. Kristján póstur fór með gömlu Grýlu suður í Lón. Melrakkanesmenn að smala hka og nú er farið að hvessa á norðan. 19. des.: Norðaustan hægur og frost og mikið kóf með kvöldinu og bókin enduð og á að byrja á nýrri. Hér enda þó dagbækur Jóns Sigfússonar og er ekki vitað um að fleiri hafí varðveist af þeim, hafí hann þá byrjað á nýrri bók eins og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.