Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 74
72 MULAÞING gengu að opnum glugganum og tilkynntu þar nafn þess er þeir kusu. Sýslumaður var formaður kjörstjórnar. Þriðja atriðið um notkun hússins á umræddu tímabili kemur fram í bréfi til mín frá Albert J. Finnbogasyni (dags. 6. apr. 1981). Hann segir: ,,Það mun hafa verið 1906 eða 1907, sem boðað var til kvikmynda- sýningar í verslunarhúsi Jóns Magnússonar. Þótti það að vonum mikil tíðindi. Við bræðurnir fengum að fara á þessa sýningu í fylgd með pabba. — Um aðra starfsemi í þessu húsi veit ég ekki - það stóð alltaf autt frá því að ég man fyrst eftir mér.“ Albert er fæddur á Bakkagerðiseyri árið 1900 og átti þar heima í foreldrahúsum um skeið eftir aldamótin. Faðir hans var Jón Finnboga- son verslunarstjóri eftir Friðrik Wathne og ljósmyndasmiður og 1905- 1910 kaupmaður á Bakka, en flutti þá til Winnepeg með fjölskyldu sína. Albert kom aftur að vestan og á nú heima á Hallkelshólum í Grímsnesi. I sögu Kaupfélags Héraðsbúa eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi (útg. 1959) segir frá kaupum félagsins á húsi Jóns Magnússonar. Þau gerðust árið 1912 og kaupverð 3300 krónur. Við það vænkaðist mjög aðstaða félagsins á Reyðarfirði, því að stór lóð fylgdi með góðu athafnarými niðri á Búðareyrinni og möguleika á bryggjugerð. Kaupfélagið hóf verslun ár 1909 á Bakkagerðiseyri í vörugeymsluhúsi sem Kristinn Magnússon kaupmaður eignaðist síðar, en hafði 1912- 1938 verslunina og aðalbækistöð í Tærgesenshúsinu. Þá (1938) var nú- verandi verslunarhús byggt og eldra húsinu breytt upp úr því í gistihús. I fasteignamatsgerð undirfasteignamatsnefndar Suður-Múlasýslu, sem gerð var á árunum fyrir 1920, er húsið kallað Kaupfélagshús og lýst þannig: „Eigandi Kaupfélag Héraðsbúa. íbúðar- og verslunarhús 25x9x3,45 — 41 m. [Síðasta talan á sjálfsagt að vera 4,1 og mun tilgreina hæð af grunni í mæni, en sú næstsíðasta vegghæð.] Timburhús með járn- vörðu súðþaki. I því er sölubúð og nokkur herbergi til íbúðar, ásamt eldhúsi, vörurúmi, sláturstofu [?] o.fl. Við það eru 2 skúrar.“ Skúrunum er síðan lýst, getið lóðarstærðar, sem nú er orðin 3200 m2 (32 arar í matsgerðinni), og hafskipabryggju í smíðum. Hún er orðin 151 m á lengd en á að verða 165 m. Stærðartölurnar virðast ekki nákvæmar, lengd og breidd í heilum tölum, en þær koma dável heim við álnatölurnar frá 1882, 40 álnir = 25,20 m, 15 álnir = 9,45 m og vegghæð 53U álnir = 3,62 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.