Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 198

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 198
196 MULAÞING fallbyssunni á fætur annarri. Og ekki aðeins það, heldur var þeim miðað beint í áttina til Fáskrúðsfjarðar. Það var því ekki vanþörf á að við kæmum í tæka tíð. Arangurinn var þó ekki annar en sá að skothríðinni var haldið áfram eins og ekkert væri. Til allrar hamingju stóðst Fáskrúðsfjörður árásina og varð þetta engum að meini. Nú hófust friðsamlegar dansglettur, en skipslæknirinn tók myndir af öllum veislugestunum. Myndirnar voru vel teknar af áhugaljósmyndara að vera, og sýna þær boðsfólkið glatt og ánægt. Því miður fylgja þær þó ekki hér með lesendum til gleði og fróðleiks. En nú var komið að lokum gleðskaparins og kvöddumst við með miklum virktum. Á uppstigningardag söng ég aftur heilaga messu um borð í herskipinu og borðaði eins og áður miðdegisverð með liðsforingjunum. Herskipið kom þrisvar sinnum til Fáskrúðsfjarðar. Meðan skipið lá í höfn var tækifærið notað til þess að efna til skemmtilegra útreiða. Eg fékk oftast einhvern af góðhestum ræðismannsins eða verslunarstjór- ans. Enginn þeirra var fóðurþurfi. Þeir þörfnuðust miklu fremur ær- legrar hreyfíngar, einkum fákar verslunarstjórans. Það er því alveg óþarfí að aumkast yfír blessaðar skepnurnar eins og systir Elisabeth gerir í frásögn sem hún birti í vikublaðinu okkar og á að öðru leyti allt hrós skilið. Sjálfsagt hefur grein þessi verið ætluð til birtingar. Ritstjór- inn hefur vafalaust viljað gleðja lesendur sína, en þó einkum meðsystur hennar og yfírboðara, með því að láta þessa frásögn hennar á þrykk út ganga. Meðan á öllu þessu stóð unnu systurnar störf sín í kyrrþey og af sama eldmóði og áður. Til þessa hafa þær hjúkrað tíu sjúklingum. Einn þeirra þjáðist af giktveiki, annar hafði beinbrotnað, sá þriðji hafði höggvið í fót sér. Hinir voru slæmir fyrir brjósti. Síðustu sjúklingarnir voru brottskráðir átta dögum áður en við fórum frá Fáskrúðsfírði. Þessa daga notuðu systurnar til þess að ganga frá öllu fyrir brottförina. Auk þess notuðu þær tímann til þess að fara tvisvar til útreiða. Hafði sóknarpresturinn, sem á heima um fímmtán kílómetra frá kaupstaðnum, margsinnis boðið þeim að koma til sín í heimsókn.1 Á mánudagsmorgni biðu þeirra fimm reiðhestar því að klerkur hafði einnig boðið ræðismanninum, konu hans og mér að vera með í þessari 1 Hér er átt við prestinn á Kolfreyjustað við norðanverðan Fáskrúðsfjörð. Þar sat um þessar mundir séra Jónas Pétur Hallgrímsson (1846-1914), ættaður frá Hólmum í Reyðarfirði. Hann lauk prestsnámi 1871 og fékk Kolfreyjustað 1884 þar sem hann var prestur til æviloka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.