Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 64

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 64
62 MÚLAÞING af plægðum borðum. Þak af þumlungsþykkum borðum og papp yfir. Klæðning á hliðum og stöfnum af samkynja borðum, einnig plægðum. 5 inngangar eru á því og hlerar fyrir.“ Uttektarmennirnir telja húsið ,,óhaggað“ hæfilega virt á 4500 kr., en þar sem af því hefur fokið þak, sperrur og gaflar að nokkru leyti, áætla þeir að viðgerð kosti 1500 kr. og ætlast til að dragist frá matsupphæð- inni. Seinna í sama mánuði fer Hans Beck aftur út í Litlu-Breiðuvík ásamt tveim vottum til ,,að gjöra fjárnám hjá Tærgesen skipstjóra og síldveiði- manni frá Færeyjum fyrir óborguðu fátækraútsvari hans árin 1880 og 1881, upphæð 261 kr.“ Hans tekur frá og slær löghaldi á 75 síldartunnur með salti í, virtar á 375 kr., og átti þetta að nægja fyrir skuldinni og innheimtukostnaði á henni. I þessari bókun segir um ,,Tærgesen þennan“ að hann hafi næstliðin sumur stundað þorskveiði hér og farið heim til sín á haustin til Færeyja. Svo hafi hann og gert ,,í haust leið.“ Hér er sú vitneskja komin í leitirnar að Tærgesen virðist færeyskur en ekki norskur, og hann er þorskveiðimaður, en veiðir sennilega sfld og aðeins í beitu í upphafi. Eins og fleira fortíðinni tilheyrandi er enn óskráð hérlendis, a.m.k. eftir því sem eg best veit, atvinnusaga Færeyinga sem hingað flykktust ár hvert til fiskveiða á 19. öld síðla og aht fram til stríðsloka.1 (Að vísu lengur, en með öðrum hætti). Þeir komu í fyrstu á seglskútum árið 18712, lögðu þeim inni á fjörðum og fiskuðu í þær með doríufyrirkomu- lagi, höfðu róðrarbáta sem lögðu upp í skúturnar. Fljótlega fóru þeir að leita fyrir sér um aðstöðu til fiskverkunar í landi, leigðu sjóhús til íbúðar og geymslu, aðahega á útnesjum og við stutta firði, sóttu sjóinn kapp- samlega en þó með gát fram eftir sumri, en héldu þá heimleiðis að loknum frágangi báta og húsa með skútum, sem stunduðu einnig veiðar án fastaaðstöðu í landi, eða fóru með farþegaskipum. Það kemur fram í Austra (12. tbl. 1886) í grein eftir Ole Hansen frá Leirvík, að þessar útróðraverferðir hafi byrjað árið 1877. Hann segir: ,,Árið 1877 kom eg til Islands með hinum fyrstu Færeyingum tfl að stunda fiskveiðar á opnum bátum á Seyðisfirði.“ Það er ekki þessi bragur á útgerð Tærgesens. Hann tekur Norðmenn sér til fyrirmyndar, sér þá auðvitað ausa upp sfldinni árin 1880 og 1881 1 Þessi atvinnusaga er hins vegar til á færeysku: Sámal Johansen: Til lands, útróður í íslandi. Tórshavn 1980. 2 Til lands bls. 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.