Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 159
múlaþing 157 ara, sem ríkti í Róm árin 276—282 e.Kr. Hinn peningurinn fannst árið 1933 og er frá tíð Aurelians keisara, sem ríkti þar árin 270-275 e.Kr. Hafa ber í huga að þessir peningar giltu aðeins í stjórnartíð nefndra keisara og hefur Jón Sigfússon þá e.t.v. fært fund íslands aftur um nærri 600 ár, ef Rómverjar hafa komið með þessa peninga hingað til lands á síðustu áratugunum fyrir 300. Hér mætti minnast þess að Eng- land var rómverskt skattland frá 43 e.Kr. fram á 5. öld. Hadrían keisari lét gera mikinn varnarmúr við norðurmörk veldis síns snemma á 2. öld eftir að Rómverjum mistókst að leggja Skotland undir sig. Árið 1923 fann enskur kennari, sem var á ferð í Múlasýslum, fornan rómverskan pening í uppblæstri á söndunum úti fyrir mynni Hvaldals, sem er rétt sunnan við sýslumörk Suður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu. Sá peningur er frá stjórnartíð Diocletians keisara, sem ríkti frá 284 til 305 e. Kr. Ekki verða hér leiddar getur að því hvernig eða hvenær þessir peningar hafa borist til Islands en þeir eru elstu fornminjar, sem fund- ist hafa hér á landi. Um þá má lesa í bók dr. Kristjáns Eldjárns Gengið á reka. Jón Sigfússon andaðist á Bragðavöllum 12. nóvember 1951. Hann taldist hafa verið fyrir búi í 64 ár, þar af 10 ár í Víðidal. Síðari hluta ævinnar bannaði heilsan honum oft fótavist. Þá var mesta gleði hans að ræða hið mikla ævintýri lífs síns, veruna í Víðidal og búskapinn þar. Þá gladdist hann einnig, ef hann gat sagt einhverjum frá leiðum um há- lendið austan Vatnajökuls eða frá ferðum til Lóns og Álftafjarðar eða Fljótsdalshéraðs. Þetta gerðist á þeim árum er hann var ungur, hraust- ur og sterkur og bar í brjósti djarfar vonir, en í sjúkdómslegum ellinnar reikaði hann í anda um Kjarrdalsheiði, Stórsteina, Sviptungur, Hofs- jökul, Lón og Álftafjörð. Og hann svipaðist í anda um dalina þrjá: Geithellnadalinn, sem var dalur bernsku og æsku; Víðidalinn, sem var dalur ástar, frumbýlingsára og harðræða; svo og Hamarsdalinn, þar sem hann þreyði hina löngu göngu elli og harma um áratugi. Og hann minntist útsýnis yfir Hraunin og Fljótsdalsöræfi þar sem Snæfell gnæfir og bendir til hins óræða. Grími M. Helgasyni og Nönnu Olafsdóttur þakka ég alúð og fyrirgreiðslu en þau eru safnverðir á handritadeild Landsbókasafns Islands. Þá vil ég einnig þakka Þorsteini Sigurðssyni héraðslækni á Egilsstöðum fyrir að lána mér tvær síðustu dagbækur Jóns Sigfússonar. Konan mín Guðríður Magnúsdóttir hefur og lesið handritið yfir og bent mér á atriði, sem þurfti að lagfæra. Þá hafa ýmsir bent mér á heimildir viðvíkjandi frásögninni og aðrir veitt mér hvatningu til að halda verkinu áfram. Að lokum þakka ég Ármanni Halldórssyni, ritstjóra Múlaþings, nokkrar ábendingar. - Reykjavík í desember 1983. SigurSur Kristinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.