Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Side 29

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Side 29
múlaþing 27 að konunni lifandi í margt ár, og getið við 4 eða 5 börn, og var ekki að gjört. Margar konur vildu þá eigi missa eljur sínar af heimili, og mörg var þá ill sambúð og óhreinleg“. Tómas Sæmundsson sagði 1836: ,,Drykkuskapur og lauslæti ætla ég aldrei hafa komist jafnhátt og nú, og eftir ávöxtunum að dæma miklu hærra fyrir norðan en í eystri hluta Sunnlendingafjórðungs. Sextíu brennivínstunnur hrökkva nú ekki þar sem fyrir tuttugu árum nægðu fimmtán, og hér eru við annaðhvort fótmál þeir, sem drýgt hafa hór tvisvar og þrisvar sinnum. Og svo er dómur alþýðu um þennan hlut orðinn vihtur, að það mælist illa fyrir hjá mörgum, ef konan telst nokkurntíma undan því að biðja þvílíka menn undan peningaútlátum; en ekki þarf þó að telja konum þvílíkar fyrir- bænir til mikillar dyggðar, því þær eru oftast af illum rökum sprottnar: hræðslu, nísku og tilfinningaleysi þess, sem fahegt er og sómasamlegt. Varla er það hjú í vist, karl né kona, sem ekki hafi barn í eftirdragi, og er það ótrúlegt, hverju aldarhátturinn fær um þetta til vegar komið“. Víkjum nú aftur að broti Svanhildar á Steinsnesi. Sem áður segir vakti það meiri athygli en eha, af því að sökudólgurinn var kona, en í þessu tilviki sætti einnig nokkrum tíðindum, að Jón sökunautur hennar var ófermdur. Samkvæmt konunglegri tilskipun frá 1746, 13. grein, sem enn var í gildi, áttu þeir, sem sekir urðu að legorðum, áður en þeir fermdust í kristindómi, að standa opinberar skriftir, bæði skötuhjúin saman, þó annað væri fermt. En hafi þau orðið brotleg án hjúskapar- loforðs, skyldu þau þar að auki höfð í gapastokk þrjá sunnudaga í röð, þegar fólk gengi ’úr kirkju. Gapastokkur hafði raunar verið afnuminn sem refsitæki 1809. Jón og Svanhildur hafa sennilega sloppið við refsingar, nema ef til vill smá- vægilegar sektir. Enda hefði setið illa á Sunnmýlingum að beita harð- ræðum í málum sem þessu. Magnús Stephensen segir í Klausturpóst- inum 1819, að síður en svo hafi dregið úr fæðingum óskilgetinna barna. Sjáist það best í Suður-Múla-, Hegranes- og Strandasýslum, þar sem annað til þriðja hvert barn hafi verið fætt utan hjónabands árið áður. - Þá er þess að geta, að Austfirðir voru fjarlægari æðstu umboðsmönnum refsivaldsins en aðrir landshlutar, og yfirvöld þar höfðu oft komist upp með að sýna sakamönnum meiri linkind en tíðkaðist annarsstaðar. Sóknarprestur Mjófirðinga var sr. Salómon Björnsson, greindur maður og gegn, læknir góður, ahgótt skáld, laus við smásmygli í embættisverkum. Hann hafði einu sinni misst hempuna vegna barn- eignarbrots. Það hefði varla verið við hæfi, að hann gerði mikið veður út
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.