Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 55
múlaþing 53 þau að Sævarenda í Loðmundarfírði og bjuggu þar upp frá því. Þar dó Þórður 29. júní 1862, 41 árs gamall, úr gallsótt, að því er segir í kirkju- bók. María baslaðist áfram á Sævarenda. Börn þeirra Þórðar voru átta, þegar hann lést, og það níunda fæddist hálfu ári síðar. Sum þeirra virðast hafa verið alin að meira eða minna leyti upp hjá vandalausum, og flest hafa þau farið að heiman að vinna fyrir sér þegar orka leyfði. Finnur hálfbróðir Þórðar gerðist ráðsmaður hjá Maríu, þegar hann hætti búskap 1867, en fór aftur frá Sævarenda 1868, og 1869 kom þangað nýr ábúandi. Var María eftir það húskona þar og einhver af börnum hennar hjá henni, lengst Þorfínnur, elsti sonur hennar, sem var þar til 1880, þegar hún fluttist til Vopnafjarðar, að Leiðarhöfn, þar sem dóttir hennar bjó. Tveim árum seinna fluttist hún með annarri dóttur sinni að Hjarðarhaga á Jökuldal. Var hún eftir það hjá börnum sínum á ýrnsum stöðum, Gíslastöðum á Völlum, Ósi í Hjaltastaðaþinghá, Mel í Jökuldalsheiði og á Arnórsstöðum, þar sem hún dó hjá yngsta syni sínum 25. ágúst 1896. Börn Þórðar og Maríu voru þessi: Þorfínnur, f. 2. des. 1849. Hann hefur líklega verið aðalstoð móður sinnar, meðan hún var á Sævarenda, og fluttist til Vopnafjarðar sama ár °g hún. Virðist hann hafa verið mjög á lausum kili eftir það. Hann var yið búskap í Hvammsgerði um tíma, einnig á Mel í heiðinni. Þá var hann eitthvað á Akureyri og á ýmsum bæjum á Jökuldal, meðal annars ráðsmaður hjá Solveigu systur sinni í Hjarðarhaga eftir andlát fyrri manns hennar. Hann kvæntist aldrei, en eignaðist tvö börn, Gunnþór- unni og Gísla, með Kristínu Gísladóttur, ættaðri af Langanesi. Þau virðast hafa ráðgert að hefja búskap í Hvammsgerði 1889, en úr því varð ekki, og sama ár fór Kristín með börn þeirra til Ameríku. Þorfinn- ur dó á Mel 2. ágúst 1890. Gunnar Þórðarson, f. 15. okt. 1850. Hann hefur líklega alist að mestu UPP á Hánefsstöðum í Seyðisfirði, var þar 3—4 ár áður en faðir hans dó, en skráður smali þar 1862-67, síðan vinnumaður og fóstursonur 1868 °g eftir það. Sigldi til útlanda, líklega 1876 frá Vopnafirði, og fréttist ekkert af honum eftir það. Solveig Marín. Heimildir um fæðingardag hennar eru ósamhljóða, en kirkjubók Dvergasteins segir hana fædda 1. okt. 1851. Ólst upp hjá foreldrum. Var vinnukona á ýmsum bæjum í Loðmundarfirði og Borg- arfirði 1869-1874, er hún fluttist til Vopnafjarðar og gerðist ráðskona hjá Benedikt Sigurðssyni veitingasala, f. á Hóli í Köldukinn 13. okt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.