Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Page 90

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Page 90
88 MÚLAÞING Á aukafundi 16. september 1904 var samþykkt að taka 5000 kr. reikningslán hjá útibúi íslandsbanka á Seyðisfirði og einnig „að taka allt að 5000 kr. sjálfsskuldarábyrgðarlán ef til þurfi að taka.“ Ábyrgð- armenn fyrir „þessum tveim lánum hafi rjett til að taka í sameiningu veð í eignum fjelagsins með öðrum veðrétti og uppfærslurjetti. - Getur einn sem allir af ábyrgðarmönnunum krafist þessarar veðsetningar." „Ekki má taka ljettari kindur til útflutnings en 100 pund, þó má veturgamalt fje ekki vera ljettara en 105 pund.“ Áætlað verð á 1 pundi í lifandi fje er 13 aurar. Verð á sláturfje er áætlað 18 aurar á hverju pundi í dilkum og veturgömlu fje og 19 aurar í öðru fje, sem vigtar 36 pund og þar yfir en 17 aurar í ljettara fje. Aðalfundur ársins 1904 var haldinn á Egilsstöðum dagana 16. og 17. nóv. Sjóður félagsins við árslok 1903 var 31439,39 kr. en hús og áhöld voru metin á kr. 21940,05 auk þess sem félagið ætti e. t. v. um 6000 kr. hjá Zöllner. Ábyrgðarlánið frá aukafundi 16. sept. var ekki notað og það sem notað var af reikningsláni ákveðnu á sama aukafundi var talið unnt að endurborga um næstu áramót. „Fundurinn ákveður að framvegis skuli eigi verða pantaðar aðrar vörur en þær, er hjer segir: Öll utanbúðarvara, kaffi, sykur, tóbak, þvottaefni, saumur í pökkum, venjuleg búsáhöld, gler í plötum, fjárbað í dunkum, eldspýtur í pökkum, tvistur í heilum pökkum og af álnavöru Stout og Dewles.“ Álagning skal vera 4% fyrir innlendum kostnaði. Af söludeildarreikn- ingum félagsmanna skyldi gefa 5% afslátt sem leggja átti í stofnsjóð, ef þeir borga upp ársúttekt við reikningslok. Samþykkt var að taka allt að 50000 kr. reikningslán til vörukaupa fyrir félagið. Einnig var samþykkt þessi viðaukagrein við félagslögin: „Heimilt er fjelagsstjórninni að taka peningalán handa fjelaginu hvar, hvenær og með hvaða kjörum sem hún álítur nauðsynlegt. Pen- ingalán þau, er fjelagsstjórnin þannigtekur, ábyrgjast allirfjelagsmenn sem sjálfsskuldarábyrgðarmenn in solidum án þess að lántakan hafi verið eða sje undir þá borin og án þess að þeir gefi út sjerstakt ábyrgð- arskjal þar að lútandi og er hverjum fjelagsmanni, ef málssókn rís út af láninu, skylt að mæta og svara til saka á þeim stað sem fjelagsstjórnin undirgengst við lántökuna.“ Þetta hafði verið kynnt í deildunum. Samþykkt var að Jón Stefánsson færi utan til vörukaupa fyrir fjelagið. Verð á flestum vörum var áætlað svipað og áður. 300 kr. tillag til sjúkraskýlis á Brekku í Fljótsdal hafði verið samþykkt í öllum deildum, nema 200 kr. frá Hjaltastaðadeild. Þessar 300 kr. virðast hafa verið heildartillag frá félaginu en ekki frá hverri einstakri deild.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.