Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 99
MÚLAÞING 97 Aðalfundur pöntunarfélagsins árið 1909 var haldinn á Skriðu[klaustri] 13. desember. Lögð voru fram bréf frá endurskoðend- um og efnahagsyfirlit við árslok 1908, skýrsla frá framkvæmdastjóra félagsins Ólafi Metúsalemssyni um ástand félagsins í desember og bréf frá fyrrv. formanni Einari prófasti Jónssyni. Samþykkt var að gera þá samningstilraun „við útlenda skuldheimtumenn eða umboðsmenn þeirra, að þeir taki upp í kröfur sínar við öllum utandeildarskuldum, sem ekki eru afhentar bönkunum nú þegar, með því skilyrði, að ekki séu af þeirra hálfu gjörðar frekari kröfur til fjelagsins eða einstaklinga þess.“ Til vara ákveðið að bjóða 14 greiðslu á kröfum þeirra með sama skilyrði og sé þó gefinn gjaldfrestur. Fundurinn sá félaginu ekki fært að bjóða betri kosti og e. t. v. „ekki lagalega skylt að greiða kröfur þessar framar en óveðsettar eignir fjelagsins hrökkva til og þá hlutfalls- lega við kröfur annarra skuldheimtumanna.“ Stjórn félagsins var falið að semja um skuldir þess við útibú Islands- banka á Seyðisfirði og Landsbankann í Reykjavík. „Afhendingarmaður Kaupfjelags Hjeraðsbúa fór fram á afslátt á tunnum, sem það fjelag keypti af pöntunarfjelaginu á síðasta hausti. Stjórn fjelagsins var falið að ráða þessu máli til lykta.“ Þetta er eina skiptið þar sem minnst er á hið nýstofnaða kaupfélag í bókum pöntun- arfélagsins. Og stöðugt var sama samþykktin og á flestum fyrri fundum: „Stjórn fjelagsins var falið að ráða mann til skuldainnheimtu og til þess að annast aðrar framkvæmdir fjelagsins, ef með þarf.“ Hér er ekki minnst á Ólaf Metúsalemsson, sem þó var ekki hættur afhendingu. í stjórn voru kjörnir: Björn Hallsson á Rangá formaður, Sigurður Jónsson í Hrafnsgerði varaformaður, Pétur Stefánsson í Bót meðstjórn- andi. Endurskoðunarmenn til næsta árs voru kosnir Þórarinn Benediktsson í Gilsárteigi og Guttormur Vigfússon í Geitagerði. Þórarinn afsagði að taka við kosningu. Aukafundur var haldinn að Skeggjastöðum í Fellum 1. júní 1910. Formaður lagði fram fyrir fundinn: 1. „Brjef dags. 15. maí s. 1. frá Útbúi íslandsb. á Seyðisf. þar sem sagt er upp láni fjelagsins dags. 22. febr. f. á. og krafist borgunar á því innan 15. júní n. k. 2. Þrjú brjef frá Landsb. íslands þar sem bankinn segir upp láni fjelags- ins sem nú er nál. 8200 kr. og krefst borgunar. 3. Yfirlit yfir hag fjelagsins. Fundurinn sá engin ráð fyrir hendi önnur 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.