Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 28
26 MÚLAÞING bræður og hún systkinabörn. En búskapur Eiríks varð skammvinnur því hann lést 24. janúar 1886. Sigríður Sigfúsdóttir býr áfram næsta ár og voru tveir bræður Þorvarðar og Eiríks henni til aðstoðar við búskapinn, þeir Sigfús og Guðmundur Kjerúlf. Voru 15 í heimili hjá Sigríði þann vetur. Hún átti einn son með Eiríki. Hét hann Jörgen og bjó síðar að Húsum í Fljótsdal. Seinni maður Sigríðar var Sölvi Vigfússon hreppstjóri á Arnheiðar- stöðum. Þann 27. ágúst 1886 kvæntist Þorvarður aftur og var seinni kona hans Guðríður Ólafsdóttir Hjaltested frá Reykjavík. Þau eignuðust fjögur börn, þrjú þeirra dóu ung en ein dóttir lifði. Var það Sigríður, fædd 25. maí 1891. Maður hennar var Þorsteinn Jónsson kaupfélags- stjóri á Reyðarfirði. Á manntalinu 1886 eru Þorvarður og Guðrún með eina vinnukonu og ekki fleira í heimili. Vorið 1887 fluttist Sigríður Sigfúsdóttir að Arnheiðarstöðum en Hermann (4377) Jónsson tók við búskap á Ormarsstöðum og bjó með ráðskonu, Guðrúnu (1682) Jóns- dóttur frá Kleif. Móðir Guðrúnar, Sigríður (1675) Sveinsdóttir áður húsfreyja á Kleif er þar með þrjú börn sín, öll milli fermingar og tvítugs. Sonur hennar, Einar Sveinn, verður nefndur síðar, en annar sonur Sigríðar, Eiríkur, flyst einnig í Ormarsstaði og gerist vinnumaður hjá Þorvarði lækni. Næsta ár er sama fólk á Ormarsstöðum en Eiríkur er þó fluttur að Refsmýri, kvæntur og farinn að búa. Hermann og Guðrún flytjast að Krossi í Fellum 1889 en Sigríður Sveinsdóttir að Refsmýri til Eiríks sonar síns. Dvaldi hún þar það sem hún átti ólifað. Einar Sveinn fluttist með henni og var vinnumaður í Refsmýri fram yfir aldamót. Þorvarður læknir rak hinn blómlegasta búskap á ný í nokkur ár á Ormarsstöðum og virtist nú allt leika í lyndi. Hann sat síðast á þingi árið 1891 og hafði þá fengið grun um lasleika. Hafði setið á þingi 11 ár, þó ekki 1883. Læknisstörfin voru mjög erilsöm en auk þess átti hann sæti í sýslunefnd og amtsráði austuramtsins auk mikilla anna í þágu Pöntunarfélags Héraðsbúa, sem þá var að rísa á legg m. a. fyrir atbeina hans. Vart mun Þorvarður læknir hafa sinnt bústörfum enda var margt vinnufólk í heimilinu. En hann hafði glögga yfirsýn yfir búskapinn, svo sem félagsmál og landsmál. Fjallar stór hluti þessarar samantektar um störf hans í þágu Pöntunarfélags Héraðsbúa. Hann hafði ætíð staðgengil meðan hann var á þingi. í júlímánuði 1893 var Þorvarður læknir á ferð á Seyðisfirði. Fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.