Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 66

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 66
64 MULAÞING ekki burt fyrr en í október með sauðatökuskipi og vita menn ekki enn um verð á henni eða hvað sauðir pöntunarfjelagsins hafa selst. Pöntunar- fjelag Hjeraðsmanna stendur enn og er Zöllner í Newcastle enn umboðs- maður þess, því lán það, sem herra R. Slimon lofaði að ljá því til að byrja með sjálfstæða verslun brást algjörlega og sendi þá fjelagið í umboði sínu Jón Bergsson á fund Zöllners til þess að tryggja við hann fjelagsskap- inn. Það tókst og komu frá honum nægar vörur í sumar en seint var það og urðu mönnum nokkuð örðugir flutningar vegna þess. Um 12000 pund af ull voru send frá fjelaginu og 2300 sauðir í haust, þar að auki rúm 400 sem Zöllner bauðst til að selja gegn peningum. Víða eru pöntunarfjelagsflokkar að hreyfa sig en kaupmenn gjöra allt, sem þeir geta til að bæla þær hreyfingar niður. í vetur stækkaði pöntunarfjelagið á Hjeraði aptur og eru nú auk þriggja hinna gömlu deilda í því Tungumenn, Skriðdælingar og nokkrir í Eiðaþinghá og Loðmundarfirði. Skuld fjelagsins við Zöllner er víst nokkuð óvíst hver hún er. Umsetning í ár um 40000 kr. O. Wathne hefir boðið Hjeraðsmönnum að flytja vörur í næstkom- andi júní og júlí á Lagarfljótsós, byggja þar hús og selja þær þar gegn sauðfje, hestum og ull. Af því getur orðið nokkur framfaravon fyrir Hjeraðið og jafnvel Vopnafirðinga og hafa menn því tekið boði hans vel og skrifað honum um vörur. Verslun ill á Vopnafirði, auðug en mjög einokunargjörn og ásælin og líkt er á Djúpavogi. Eskifjarðarversl- anir eru mjög litlar og ónógar, - þar eru nú nær engar nauðsynjavörur. Á Seyðisfirði eru nú nægar vörubirgðir: í Gránufjelagi, í Thostrups- verslun og Pöntunarfjelagi. Það hefir nú nægar vörur til vorbirgða. R. Slimon, E. Sæmundsen, Zöllner og fleiri keyptu sauði í haust og létu fyrir þá 13 - 19 kr. Kaupmenn vilja nú helst kaupa lifandi fje, sauði og geldar ær, og selja það aptur Englendingum. Hross keyptu þeir og nokkur og sendu til Englands með sumar- og haustskipum.“ Það er augljóst á þessum annál, hversu glögga yfirsýn Sæbjörn Eg- ilsson hefur um þessi mál. Svo mætti ætla á þessu yfirliti að deildirnar í pöntunarfjelaginu væru ekki eins margar og sagt er í tilvitnuninni frá 17. nóvember. Líklega er þó um smá fljótfærni að ræða, þegar Sæbjörn ritar annálinn. Svo flettum við yfir á blað næsta árs. 20. mars 1889: „Fundur hjer til að skipta vöruleifum, sem til eru í pöntunarfjelaginu.“ 7. júní: „Pöntunarfjelagsfundur á Hafursá. Ýmis umtalsefni, sem snerta hag fjelagsins.“ (Þar bjó Sigurður Einarsson, mágur Þorvarðar læknis).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.