Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 6

Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 6
4 Þjóðmál HAUST 2009 kvæmt þeirri hugsun störfuðu í raun „út- rás ar vík ingarnir“, hinir réttnefndu skulda - kóngar . Þeir báru með óbeinum hætti fé á fólk í stórum stíl, buðu stjórnend um lífeyr- is sjóða í lystireisur, styrktu stjórn mála flokk- ana og einstaka frambjóðendur, gáfu gjafir, héldu dýrindis veislur . Margir nutu góðs af þeim og þurftu jafnvel á þeim að halda . Og skuldakóngarnir áttu fjöl miðl ana . Þar með varð allur landslýður meðvirkur . Eftir því sem meira kemur í ljós um starf - semi skuldakónganna og bankanna verður manni ósjálfrátt hugsað til svikahrappsins Bernie Madoff . Ekkert fyrirtækja skulda- kónganna virðist hafa verið sæmilega rek ið, þau voru öll veðsett upp í rjáfur . Í vissum skilningi má því segja að þau hafi verið rekin eins og fjármálaþjón usta Bernie Madoff: Allt var í himnalagi meðan peningarnir streymdu inn . Heim ur „útrás ar vík ing anna“ var blekkingarheim ur, sýnd ar veru leiki, rétt eins og hjá Madoff . Ef við hefðum staðið fast í fæturna og beitt heilbrigðri skynsemi hefði mátt forðast þann sýndarveruleika . Og þá væri landið ekki komið á hausinn . En það er oft erfitt að gera það sem rétt er, það getur kostað átök . Og manndómsfólki fækkar ört á vel megunartímum . Því miður höfðum við ekki leiðtoga, hvorki í stjórnmálum né við skipt um, sem höfðu bein í nefinu til að vísa okkur á réttar brautir og standa fast á því sem reynslan kennir okkur um rétt og rangt . Það er ævarandi barátta að stuðla að góðu siðferði í viðskiptum sem og öðrum samskiptum fólks, rétt eins og það er ævarandi barátta að standa vörð um frelsi til viðskipta og athafna . Furðulegt er að lesa margt á hinu svo-kall aða bloggi . Þar er klifað á því að hér á landi hafi verið stofnað eitthvert sér stakt samfélag eftir forskrift frjálshyggju manna . Á sömu nót um er málflutningur forystu- manna Sam fylk ingarinnar og Vinstri grænna – að hægri stefna í stjórnmálum, „nýfrjálshyggjan“, hafi komið landinu á kaldan klaka . Vegna rótgró innar vinstri slag síðu á fjölmiðlun um fær þessi vitleysa að vaða uppi í fjölmiðla umræðunni . Það þarf ekki annað en að líta á vöxt ríkisútgjalda á und an förnum árum til að sjá hversu fráleit þessi staðhæfing er . Hvernig getur samfélag þar sem ríkið er með um helming allra útgjalda í efna hagskerfinu verið draumaríki frjáls hyggjumanna? Og hvernig getur það verið draumur frjáls hyggjumanna, sem vilja að einstakl- ing urinn sé ábyrgur fyrir sínum gerðum, að ríkið (skattgreiðendur) ábyrgist brask einkabanka? Voru það ekki Vinstri grænir sem vildu á sínum tíma að ábyrgð ríkisins á bankainnistæðum yrði ennþá meiri en haldið er fram að hún sé núna?! En hvað með græðgina? Vilja ekki hægri menn að fólk græði á daginn og grilli á kvöldin? Nei, það hefur aldrei verið sérstakt stefnumál hægrimanna að ýta undir græðgi . Í stefnu hægri manna felst að stuðla að sem mestum hagnaði í rekstri fyrirtækja með því að skapa atvinnulífinu umhverfi þar sem starfsemi fyrirtækja vex og dafnar . (Það hefur síðan í för með sér hærri launagreiðslur, minna atvinnuleysi og hærri skatttekjur ríkisins .) Hægri menn bera ekki meiri ábyrgð á fjármálakreppunni en aðrir . Og hægri stefna í stjórnmálum hefur ekki beðið skip- brot . Hvergi nema uppi á þessu skeri okkar er slíku haldið fram . Eðlilega er sitjandi stjórnvöldum í öllum löndum kennt um að hluta – og þau eru ýmist til hægri og vinstri – en alls staðar gera menn sér grein fyrir því að það er fjármálageirinn sem ber ábyrgðina . „Nýfrjálshyggja“ er ekki álitin sökudólgur nema í þessu örríki okkar hér norður í ballarhafi .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.