Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 7

Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 7
 Þjóðmál HAUST 2009 5 En er ekki fjármálageirinn heimur hægri manna? Ekki er það nú einhlítt . Hið nýja auðvald víða um heim hneigðist mjög til vinstri . Fjöl miðlar íslensku skuldakóng anna, Frétta blaðið og Morgunblaðið, eru dæmi- gerð vinstri blöð . Og sá stjórnmálaflokk- ur á Íslandi sem þjónaði skuldakóng un um best var Samfylkingin . Mesta gagnrýnin á skulda kóngana og bankana kom frá Davíð Odds syni, bæði meðan hann var form aður Sjálf stæðis flokksins og eftir að hann hætti . En vilja ekki hægri menn sem mest frelsi og þar með opinbert eftirlitsleysi í fjár málageiranum? Hvergi var eftirlitið meira en í Bandaríkjunum og þar varð krísan einna mest . Á EES-svæðinu gilda ítarlegar reglur um bankastarfsemi sem öll Evrópuríki töldu fullnægjandi og Sjálfstæð- isflokk urinn á Íslandi ber enga ábyrgð á umfram aðra stjórnmálaflokka . Og eftirlit með íslenska bankakerfinu heyrði undir bankamálaráðherrann, viðskiptaráðuneyt- ið . Þar hafa fram sóknarmenn lengst af síðasta áratug farið með völd en þegar mest á reyndi sat þar Samfylkingarmaður . En einkavæðingin, var hún ekki upphaf- ið að því sem aflaga fór? Vafalaust hefði mátt haga einkavæðingu rík is bankanna með öðrum hætti, fram kvæma hana smátt og smátt á lengri tíma, fá erlenda banka til samstarfs og stuðla að dreifðri eignaraðild o .s .frv . En ekkert samhengi er á milli einka- væðingar ríkisbanka á Íslandi og hinnar al- þjóðlegu fjármálakreppu . Í öðrum löndum voru það ekki ný-einkavæddir bankar sem settu allt á annan endann . Þar voru það jafnt gamlir bankar og nýir, jafnt reyndir bankamenn og óreyndir, sem urðu hruna- dansinum að bráð . Hvergi í heiminum er fjár málakreppan tengd einkavæðingu banka – nema á Íslandi . Það er því sama hvar borið er niður: Fráleitt er með öllu að kenna hægri stefnu í stjórn málum – og Sjálfstæðisflokknum sér- staklega – um fjármála kreppuna og hrun íslenska bankakerfisins . Ætli ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sé ekki versta ríkisstjórn sem við höfum mátt búa við? Hafa þær þó margar verið slæmar . „Verklausa vinstristjórnin“ virðist réttnefni . Morgunblaðið ber mesta ábyrgð á rang hug myndum þjóðar innar um getu Jóhönnu Sig urðard óttur . Árum sam an hamp aði blaðið henni sem einhvers konar fyrirmynd annarra stjórnmálamanna og þagði þunnu hljóði um þær hrikalegu afleiðingar sem stjórnar athafnir hennar hafa haft fyrir skattgreiðendur . Má þar t .d . nefna félagslega íbúðakerfið sem hún stóð fyrir og setti annað hvert sveitarfélag úti á landi á hausinn . Og ekkert er tekið í lurg- inn á Jóhönnu núna fyrir að bregðast á úr- slita stundu og tala ekki máli þjóðarinnar á erlendum vettvangi þegar að henni er sótt . Raunar er hrollvekjandi að hugsa til þess að á örlagastundu fyrir íslenska þjóð skuli fólk á borð við Jóhönnu Sigurðardóttur, Stein grím J . Sigfússon og Össur Skarhéð- ins son vera í stafni þjóðarskútunnar . Verður Ísa lands óhamingju allt að vopni?! Vinstri slagsíðan á fjölmiðlunum gerir það að verkum að tekið er með silki hönsk um á verklausu vinstristjórninni . Þótt ráð herrar ríkisstjórnarinnar snúist eins og skoppara- kringlur, segi eitt í dag og annað á morgun, gefi villandi upplýsingar og séu sumir alls ekki starfi sínu vaxnir, láta fjölmiðlarnir eins og ekkert sé . Stjórnandstaðan er jafnvel atyrt fyrir að gegna sínu nauðsynlega hlutverki að veita aðhald . Skyndilega á stjórnarandstaðan að sýna „ábyrgð“, eins og það er kallað, en það þýðir að leggja hinum sundurþykku ríkis- stjórn ar flokkum lið við að koma mikil- vægum málum í gegnum þingið . Í engu landi hefði stjórnmálaforingi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.