Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 77

Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 77
 Þjóðmál HAUST 2009 75 þingmanns er „Nei, herra .“ Það væri ekki við hæfi að ég myndi spyrja BBC um tilteknar þóknanir sem stofnunin greiðir . Ég kann að hafa afar sterkar skoðanir á því að BBC hafi ekki alltaf eytt opinberu fé með réttum hætti . Ég trúi því að heppilegra sé að bein mótmæli komi frá fólki sem hefur sterkar skoðanir á slíkum málum frekar en frá ríkisstjórninni .“ – Svo mörg voru þau orð . Frost/Nixon Nokkrum árum áður hafði annað viðtal við Nixon einnig vakið mikla athygli – og í því tilviki fékk hann háar fjárhæðir greiddar fyrir viðtalið, ef marka má hina stórgóðu mynd Rons Howards, FROST/ NIX ON (***½) . Samkvæmt myndinni var David Frost létt vægur sjónvarpsþáttastjórnandi í Bret- landi sem fékk dag einn þá flugu í höfuðið að taka viðtal við engan annan en Richard Nixon fyrr verandi forseta Banda ríkjanna . Enginn hafði trú á því að það tækist og það kom því verulega á óvart þegar Nixon féllst á að leyfa Frost að taka við sig viðtal . Nixon hafði neitað öllum viðtölum eftir að hann sagði af sér forsetaembætti vegna Watergate-málsins . En ráðgjafar hans töldu óhætt að tala við Frost þar sem hann væri sárameinlaus . Breski leikarinn Michael Sheen vakti fyrst heims- athygli fyrir túlkun sína á Tony Blair í kvik mynd inni The Queen (en sami hand- ritshöfundur skrifaði hand- ritið að báð um mynd unum, Peter Morg an) . Sheen fer ekki síður vel með hlut verk sitt sem David Frost . Það sama má segja um Frank Langella í hlutverki Nixons en þess má geta að Langella hlaut hin virtu Tony- verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd . Frost/Nixon er stórskemmtileg, fynd- in og áhugaverð . Það helsta sem gera má athugasemd við er sú ákvörðun leik- stjórans Ron Howards að gera hana að „þykj ustuheimildamynd“ . Það er mjög sérkennilegt að horfa á sviðsett við töl um atburði myndarinnar . Engu að síður er þetta frábær kvikmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara . NáNARI uMFJölluN uM ÞESSAR og FlEIRI MyNDIR Má SJá á kVIkMyNDAVEFNuM kVIkMyNDIR.coM (WWW.kVIkMyNDIR.coM), ÞAR SEM NýIR DóMAR BIRtASt VIkulEgA. Frost og Nixon á þeim tíma þegar viðtölin áttu sér stað, en að ofan í sviðsettri senu í kvikmyndinni .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.