Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 8

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 8
8 9 þjóðkirkjuna. Skýringin getur ekki alltaf verið sú að einhverjir séu svo andsnúnir kirkjunni að þess vegna fari hún illa út úr umræðunni. Oft þannig að kirkjan hrökklist undan á flótta í málum þar sem í raun engu hefur verið klúðrað, nema kannski umræðunni. Stundum fara jafnvel starfsmenn kirkjunnar mikinn á slíkum stundum. Á þessu þurfum við að taka fulla ábyrgð og í þessum efnum þurfum við að gera miklu betur. Málstaður kirkjunnar er oftast góður og það er auðvitað einlægur vilji þeirra sem innan hennar starfa að gera vel og gera rétt. Við þurfum hins vegar einhverjar leiðbeiningar um með hvaða hætti við komum því á framfæri. Þurfum að læra hvernig kirkjan og einstakir fulltrúar fyrir hennar hönd eiga í samskiptum við fólk í gegnum allar tegundir fjölmiðla sem og manna á meðal. Þjóðkirkjan, stærsta fjöldahreyfing landsins á ekki og í raun má ekki vera svona oft á flótta í umræðunni. Betri samskipti eru aðeins einn liður af mörgum sem þarf að huga vel að þegar kemur að því að rækta bakland kirkjunnar. Margt fleira þarf að koma til. Það er ákaflega mikilvægt að þessi mál verði sett á dagskrá af fullri alvöru og það strax. Það er einnig á okkar ábyrgð, góðir kirkjuþingsfulltrúar, að gera okkar í þessum efnum. Við þurfum að taka þátt í þessum ræktunarstörfum sem Þorsteinn Pálsson brýndi okkur til. Á síðasta kirkjuþingi var samþykkt ákvæði til bráðabirgða um að fresta mætti þingfundum um allt að 6 mánuði. Kirkjuþing 2012 kom saman í þremur lotum. Fundurinn í desember það ár var þó sérstaklega boðaður til að ræða mál sem snéri að gerð samkomulags við ríkisvaldið, en annars voru þingfundir í nóvember og mars. Fosætisnefnd leggur á þessu þingi til að þingsköpum verði breytt svo þetta verði áfram heimilt. Nú þegar við göngum til þingstarfa á þessu síðasta þingi kjörtímabilsins eru 31 mál á dagskrá. Sum hver stór og þýðingamikil fyrir kirkjuna s.s. tillaga að nýjum þjóðkirkjulögum. Það er mál sem lengi hefur verið unnið að á vettvangi kirkjuþings. Svo stórt mál þarfnast vandaðrar umræðu bæði á þingfundum, í nefndum og eins utan kirkjuþings. Ábyrgð okkar kirkjuþingsfulltrúa er mikil í því máli. Þá eru auðvitað mál á dagskrá sem búast má við að kalli á mikla umræðu og að um þau geti verið mjög skiptar skoðanir. Verkefni okkar er koma öllum málum í farsælan farveg og leitast við að ná eins góðri niðurstöðu og unnt er. Það er mikilvægt að við höfum heildarhagsmuni kirkjunar í huga í hverju máli og gleymum ekki að það skiptir miklu að ná góðri sátt um niðurstöður. Því þó skoðanir fólks séu skiptar og stundum sé tekist á í umræðum þá minni ég á að án efa eru allir kirkjuþingsfulltrúar hér til að vinna að hagsmunum þjóðkirkjunnar af fullum heilindum. Dagskrá þessa þings verður nokkuð þéttari en stundum hefur verið áður. Einhverjir hafa gert athugasemdir við forseta um það að dagskráin sé stíf aðrir fagnað því að dagarnir séu nýttir til fulls. Við munum leitast við að halda þá dagskrá sem hefur verið kynnt en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.