Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 13

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 13
13 Samhliða því hefur kirkjan lagt sig fram um aukinn skilning, umburðarlyndi og virðingu fyrir því að samfélag okkar tekur stöðugum breytingum sem mikilvægt er að fylgja – þrátt fyrir að grunngildi kristinnar trúar séu óbreytt. Kirkjan steig einnig stórt skref sem afdráttarlaus þátttakandi í brýnustu úrlausnarefnum þjóðarbúsins með því að hefja söfnun fyrir tækjakaupum á Landspítalann og fyrir það er þjóðin þakklát. Og risaskref var svo stigið í átt til aukins jafnréttis kynjanna innan kirkjunnar og í samfélaginu almennt með þegar kirkjan valdi sér konu sem biskup – fyrir það eigum við öll að vera þakklát. Ég vil að lokum hvetja okkur öll til að muna það alltaf að við erum að þjóna fólkinu í landinu. Við erum að leggja grunn að betra samfélagi og á þeirri vegferð megum við aldrei víkja frá gildum okkar. Kirkjan á Íslandi hefur tækifæri til að byggja enn frekar á þeim sterka grunni sem hún hefur þegar reist í þjóðarsálinni. Sá grunnur er ekki reistur á sambandi ríkis og kirkju heldur á sambandi kirkjunnar við þjóðina. Sambandi kirkjunnar við kærleikann – það sem æðra er og betra og ekki síst sambandi kirkjunnar við þá sátt, samstöðu og samtakamátt sem á og verður að ríkja í okkar góða samfélagi. Ég hvet kirkjuna til að gera allt sem í hennar valdi stendur til að eiga áfram öfluga samleið með íslenskri þjóð og langar að enda þá hvatningu mína til ykkar – með upphafsorðum ljóðs sem ég hef miklar mætur á eftir sr. Sigurbjörn Einarsson biskup: Fræ í frosti sefur fönnin ei grandar því. Drottins vald á vori vekur það upp á ný.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.