Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 27

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 27
27 stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997(lagt er til að ákvæði um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd falli brott úr lögunum og að fjárstjórnarvald færist til kirkjuþings). 15. mál 2013. Tillaga til þingsályktunar um kaup og sölu fasteigna. Lagt er til að kirkjuþing veiti heimild til sölu tiltekinna fasteigna í eigu kirkjumálajóðs. Er að mestu leyti um sömu fasteignir að ræða og kirkjuþing 2012 samþykkti að seldar yrðu að frátöldum þeim sem þegar hafa verið seldar. 16. mál 2013. Tillaga til þingsályktunar um miðaldadómkirkju í Skálholti. Í samræmi við samþykkt kirkjuþings árið 2012 í máli, hugðist kirkuráð flytja tillögu þessa. Forsvarsmenn verkefnisins um miðaldadómkirkju (tilgátuhús) í Skálholti tilkynntu kirkjuráði þann 27. október 2013 að þeir hefðu hætt við áform sín. Af því leiðir að kirkjuráð ákvað á fundi sínum þann 31. október 2013 að draga málið til baka. 17. mál 2013. Tillaga að starfsreglum um samkirkjunefnd. Kirkjuráð flytur tillögur að nýjum starfsreglum um samkirkjuleg mál þjóðkirkjunnar. Lagt er til að kirkjuþing taki forystu í málaflokknum og móti formlega stefnu þjóðkirkjunnar á sviði samkirkjulegra mála, en kirkjuráð annist framkvæmdina. Í núgildandi reglum hefur biskup Íslands að mestu leyti borið ábyrgð á samkirkjulegum málum og framkvæmd þeirra. Svið kirkjuráðs Fasteignasvið Um fasteignanefnd Samkvæmt 5. gr. starfsreglna um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009, skipar kirkjuráð þriggja manna fasteignanefnd þjóðkirkjunnar til fjögurra ára og þrjá varamenn til sama tíma. Í nefndinni eru kirkjuþingsfulltrúarnir Bjarni Kr. Grímsson, formaður, Margrét Jónsdóttir og sr. Svavar Stefánsson. Kirkjuráð hefur sett nefndinni erindisbréf en verkefni hennar eru tiltekin nokkuð nákvæmlega í starfsreglum. Um störf fasteignasviðs Fasteignasvið Biskupsstofu hefur með höndum umsýslu og rekstur fasteigna kirkjumálasjóðs og fylgir eftir ákvörðunum fasteignanefndar. Fasteignir kirkjumálasjóðs eru um 100 talsins, þar af 59 prestssetur og 3 biskupssetur. Fasteignasvið sinnir almennum daglegum rekstri og umsýslu fasteigna undir stjórn fasteignanefndar og sviðsstjóra. Hlutverk kirkjuráðs hvað varðar fasteignir er einkum, nýbyggingar fasteigna, kaup og sala fasteigna, staðfesting langtímasamninga o.fl. Helstu verkefni sem kirkjuráð hefur unnið að varðandi fasteignir eru sem hér segir: Kálfafellsstaður, Hornafirði. Jörðin hefur verið seld. Tröð, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Jörðin hefur verið seld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.