Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 42

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 42
42 43 kirkjuráð og vígslubiskup Skálholtsstiftis að skoða vel allar hliðar þessa máls og skuldbinda kirkjuna ekki með nokkrum hætti, nema eftir víðtæka kynningu og umræðu og blessun kirkjuþings. Kirkjuþing telur brýnt að rekstur Skálholtsstaðar komist í viðunandi horf og skoðað verði ýtarlega hvort bygging miðaldadómkirkju/safnahúss geti orðið liður í þeirri viðleitni, án þess að Skálholt sem helgistaður bíði hnekki. Kirkjuþing leggur áherslu á að staðsetning og fyrirkomulag, verði af áformum, verði með þeim hætti að ásýnd staðarins og andblær haldist og að rekstrarlegur ávinningur staðarins sé tryggður.“ Málið var þá til umfjöllunar í starfshópi þeim sem að framan greinir, sem skipaður var á fundi kirkjuráðs í febrúar 2012. Málið var síðan tekið fyrir á fundi kirkjuráðs í mars 2013 og komu þá fulltrúar verkefnahóps um byggingu miðaldadómkirkju í Skálholti á fund ráðsins. Þá var rætt var um stöðu og þróun verkefnisins og forsögu og kom þar m.a. fram að framundan væri vinna við nákvæmari fjárhagsáætlun og jafnframt að gefa verkefninu skýrari línur. Á fundi kirkjuráðs í apríl 2013 var eftirfarandi bókað: „Á síðasta fundi kirkjuráðs var til umfjöllunar og kynningar staða mála er varðar miðaldadómkirkju í Skálholti. Kirkjuráð lítur svo á að vígslubiskup í Skálholti, fram kvæmda- stjóri kirkjuráðs, formaður fasteignanefndar þjóðkirkjunnar og Ásbjörn Jónsson hrl. hafi óbreytt umboð til viðræða við forsvarsmenn verkefnisins.“ Staða mála var kynnt á næsta fundi kirkjuráðs í maí 2013. Á fundi kirkjuráðs í júní mánuði 2013 var síðan eftirfarandi bókað: „Miðaldadómkirkja. Lögð var fram samantekt á niðurstöðum af samningaviðræðum fulltrúa kirkjuráðs annars vegar og forsvarsmanna verkefnis um uppbyggingu tilgátuhúss i formi miðaldadómkirkju í Skálholti hins vegar. ... Rædd voru ýmis álitaefni og áhættuþættir sem snerta verkefnið. Kirkjuráð hefur nú kynnt sér niðurstöður verkefnahóps um miðaldadómkirkju í Skálholti. Kirkjuráð sam þykkti að ganga til bindandi samninga við hlutaðeigandi um uppbyggingu og rekstur mið alda dómkirkju í Skálholti á grundvelli niðurstaðna verkefnahópsins, með fyrir- vörum um fullnaðar fjármögnun, staðfestingu kirkjuþings 2013 og samþykkt deiliskipulag. Kirkjuráð samþykkti að gerast stofnandi að sjálfseignarstofnun sem fari með eignarhald mannvirkisins. Kirkjuráð mun leggja fram tillögu á kirkjuþingi 2013 samkvæmt framanskráðu“. Samkvæmt því sem greint hefur verið hér frá hefur kirkjuráð lagt mikla vinnu í undirbúning máls þessa. Kirkjuráð lýsir vonbrigðum sínum yfir því að áhugamenn um byggingu tilgátuhúss í formi miðaldadómkirkju í landi Skálholtsjarðarinnar hafa ákveðið að hætta við verkefnið. Kirkjuráð lýsir áhyggjum sínum yfir því að umræður um málið hafi um of byggst á misskilningi og rangfærslum, sérstaklega í ljósi þess að kynning málsins var skammt á veg komin. Kirkjuráð vekur athygli á að kirkjuþing sem veitti verkefninu brautargengi árið 2011 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.