Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 43

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 43
43 samþykkti áframhald undirbúning þess árið 2012 fær ekki að fjalla efnislega um þau drög að samkomulagi sem náðst hafði og leiða málið til lykta. Kirkjuráð þakkar þeim sem unnið hafa að undirbúningi þessa máls af hálfu kirkjunnar, þeim Bjarna Kr. Grímssyni, kirkjuþingsfulltrúa og formanni fasteignanefndar, Ásbirni Jónssyni, kirkjuráðsmanni og Guðmundi Þór Guðmundssyni, framkvæmdastjóra kirkjuráðs undir forystu Kristjáns V. Ingólfssonar vígslubiskups. Kirkjuráð samþykkti að draga til baka tillögu að þingsályktun um miðaldadómkirkju í Skálholti, 19. mál kirkjuþings 2013.“ Skipun skólaráðs Skálholtsskóla Kirkjuráð samþykkti tillögu vígslubiskups að sitjandi skólaráð sæti þar til nýtt kirkjuráð hefur verið kosið á kirkjuþingi 2014. Samkvæmt því skipa skólaráðið eftirfarandi: Sr. Halldór Reynisson, verkefnisstjóri á Biskupsstofu, formaður Sr. Hreinn Hákonarson, fangaprestur K. Hulda Guðmundsdóttir, Fitjum, Skorradal, fyrrverandi kirkjuþingsfulltrúi Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur í Skálholti Hörður Áskelsson, kantor í Hallgrímskirkju og fyrrverandi söngmálastjóri Dr. Pétur Pétursson, prófessor við guðfræði­ og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Skálholtsfélag hið nýja Kirkjuráð samþykkti beiðni vígslubiskups í Skálholti um að stofna nýtt Skálholtsfélag sem var síðan stofnað á Skálholtshátið nú í sumar. Það var stofnað á grunni hins eldra og því sett lög. Það nefnist Skálholtsfélag hið nýja. Fram að fyrsta aðalfundi sem verður 20. júlí 2014 var skipuð bráðabirgðastjórn sem í sitja Guðmundur Ingólfsson frá Iðu, sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir prófastur Suðurprófastsdæmis, Jón Sigurðsson, rekstrarhagfræðingur og fyrrverandi skólastjóri, K. Hulda Guðmundsdóttir frá Fitjum og Karl Sigurbjörnsson, biskup. Tónskóli þjóðkirkjunnar Tónskóli þjóðkirkjunnar starfar samkvæmt starfsreglum um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/2002. Skólinn starfar eftir námskrá sem kirkjuráð samþykkir. Skólastjóri er Björn Steinar Sólbergsson, organisti. Biskup og kirkjuráð hafa haft til athugunar tónlistarmál kirkjunnar sbr. skýrslu starfshóps um tónlistarmál sem kynnt var snemma á síðasta ári. Vísað er til bókunar kirkjuráðs frá 24. maí 2012 en þar segir m.a: Kirkjuráð felst á þá meginstefnu sem birtist í skýrslunni og tillögur nefndarinnar.“ Með hliðsjón af samþykkt Kirkjuþings í 1. máli 2012 um tónlistarmál kirkjunnar ákvað kirkjuráð að óska eftir því að biskup afli álits þriggja manna ráðgefandi starfshóps til að leggja mat á framangreinda skýrslu og móta frekari tillögur um framtíðarskipan tónlistarmála kirkjunnar. Starfshópurinn skili áliti sínu til biskups fyrir 1. apríl 2013. Kirkjuráð samþykkti að fela stjórn Tónskólans að framlengja tímabundinn ráðningar­ samning við skólastjóra Tónskólans fram til 1. júní 2013. Þá yrði starfið lagt niður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.