Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 52

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 52
52 53 Tafla 4 Hagræðingarkrafa ríkis til 06-701 Þjóðkirkjunnar á verðlagi ársins 2014 í milljónum króna Árleg hagræðingarkrafa Uppsöfnuð hagræðingarkrafa Árið 2010 skv. viðaukasamkomulagi 186,1 186,1 Árið 2011 skv. viðaukasamkomulagi 116,3 302,4 Árið 2012 skv. viðaukasamkomulagi 43,3 345,6 Árið 2013 skv. viðaukasakomulagi 19,2 364,8 Árið 2014 skv. fjárlagafrumvarpi 2014 14,1 378,9 Samtals á verðlagi hvers árs 378,9 1.577,7 Tekin var sú stefna að vernda grunnþjónustu þjóðkirkjunnar og hagræða með því að komast hjá uppsögnum starfsfólks. Um 90% af útgjöldunum eru launagjöld. Í fjárhagsáætlun vegna 06­701 Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2014 kemur fram að um 124 m.kr. vantar á árinu 2014 til að endar nái saman. Ráðgert er að selja eignir Kirkjumálasjóðs sem ekki er talin þörf fyrir eða þykja óhagkvæmar í rekstri og leggja áætlað andvirði að fjárhæð 60 m.kr. til Biskupsstofu til þess m.a. að tryggja þjónustu kirkjunnar þrátt fyrir rýrnandi tekjustofna. Jafnframt er gert ráð fyrir að hallinn verði fjármagnaður með framlagi Kirkjumálasjóðs að fjárhæð 32 m.kr., framlagi Jöfnunarsjóðs sókna að fjárhæð 32 m.kr. Hagræðingaraðgerðir vegna niðurskurðar kirkjujarðasamkomulagsins undanfarin ár og fyrirhugaðar aðgerðir á næsta ári skila 255 m.kr. sparnaði árið 2014 sem skiptist í eftirfarandi liði: Niðurlögð prestsembætti: Sparnaður 132 m.kr. Frá árinu 2010 hafa verið lögð niður um 17 prestsembætti en þá var 141 prestur á launum en á næsta ári er ráðgert að embættin verði 124 talsins. Árið 2010 bar ríkinu að greiða sem samsvarar launum 139 presta en aflað var sértekna til að greiða 2 presta til viðbótar. Árið 2014 ber ríkinu samkvæmt kirkjujarðasamkomulaginu að greiða sem samsvarar 138 prestsembættum – en aðeins er greitt vegna 109 embætta eins og komið hefur fram. Þessi embætti hafa verið lögð niður: Bjarnanesprestakall 50% Holtsprestakall undir Eyjafjöllum 100% Mosfellsprestakall, Grímsnesi 100% Þingvallaprestakall 100% Héraðsprestsembætti í Kjalarnesprófastsdæmi 50% Prestsembætti í Laugarnesprestakalli 50% Héraðsprestsembætti í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra 100% Patreksfjarðarprestakall 50% Staðarprestakall 100% Skólaprestsembætti Akureyrarprestakalli 50%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.