Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 58
58 59
áætlaðar 100 m.kr. og árið 2015 40 m.kr. – samtals verður viðbótin því 185 m.kr. Engu að
síður vantar mikið uppá að sóknargjöldin séu í samræmi við lög nr. 91/1987.
Á árinu 2013 hefðu sóknargjöldin átt að vera 1.060, kr. á mánuði fyrir hvern gjaldanda
16 ára og eldri í samræmi við lög um sóknargjöld, en voru skert í fjárlögum ársins 2013 og
nam fjárhæðin þá 728 kr. fyrir hvern einstakling á mánuði. Miðað við þessar forsendur
er hagræðingarkrafa ríkisins til þjóðkirkjusafnaða 762,4 milljónir króna á þessu eina ári.
Uppsafnaður niðurskurður á árunum 2008 til 2013 nemur um 2,6 milljörðum króna á
verðlagi hvers árs samanber meðfylgjandi töflu nr. 5.
Í fjárlagafrumvarpi ársins 2014 er gert ráð fyrir að sóknargjöld breytist sem nemur
áætluðum verðhækkunum eða um 3% og verða þá 750 kr. fyrir hvern einstakling í
þjóðkirkjunni 16 ára og eldri.
Tafla 5
Raunveruleg þróun sóknargjalda
í þjóðkirkjunni 2008-2013 2008 2009 2010 2011 2012 2013
Sóknargjald í krónum
pr. gjaldanda pr. mánuð 872,00 833,00 767,00 698,00 701,00 728,00
Fjöldi í gjaldenda í Þjóðkirkjunni
1. desember sama ár 195.576 194.903 191.656 190.734 191.258
Sóknargjöld í milljónum króna
fj. gjaldenda árið áður x sóknargj.
pr. gjaldanda x 12 mán. 2.035,7 1.955,0 1.793,9 1.605,3 1.604,5 1.670,8
Hækkun/-lækkun
sóknargjalds frá fyrra ári 4,47% 7,92% 9,00% 0,43% 3,85%
Breyting sóknargjalda í
samræmi við lög um sóknargjöld 2008 2009 2010 2011 2012 2013
Sóknargjald í krónum pr.
gjaldanda pr. mánuð 872,00 925,19 940,92 929,63 1.004,93 1.060,20
Fjöldi í gjaldenda í Þjóð-
kirkjunni 1. des em ber sama ár 195.576 194.903 191.656 190.734 191.258
Sóknargjöld í milljónum króna
fj. gjaldenda árið áður x sóknargj.
pr. gjald anda x 12 mán. 2.035,7 2.171,3 2.200,7 2.138,0 2.300,1 2.433,3
Hækkun/-lækkun sókn ar gjalds
*frá fyrra ári í % 10,24% 6,10% 1,70% 1,20% 8,10% 5,50%