Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 60
60 61
kirkjujarðasamkomulagið kveður á um verði náð árið 2025 eða um 3 prestar á ári og
aðrir liðir hækki í sama hlutfalli. Gert er ráð fyrir að tækifæri gefist til hagræðingar
við starfslok tveggja presta árlega á árunum 2015 2018 Þannig gæti náðst jafnvægi í
fjármálum Þjóðkirkjunnar árið 2017. Hjá starfsfólki Biskupsstofu myndi breytingin vera í
sama hlutfalli. Gengið er út frá að Kristnisjóður hækki í sama hlutfalli. Þá er gert ráð fyrir
að meðaltekjuskattstofn einstaklinga hækki um 5% milli ára með hliðsjón af þjóðhagsspá
um launavísitölu og atvinnuleysi sem viðmið um hækkun sóknargjalds og greiðslur í
Kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna.
Áætlun um fjölda presta Áætlun Spá Spá Spá
2014 2015 2016 2017
Stöðugildi samtals 124 122 120 118
Greitt frá ríki 109 112 115 118
Þriggja ára áætlun Þjóðkirkjunnar Áætlun Spá Spá Spá
Fjárlagaliður 2014 2015 2016 2017
06701 Þjóðkirkjan 1.474,8 1.488,2 1.528,1 1.567,9
06701 Þjóðkirkjan styrkir 27,0 27,0 27,0 27,0
06705 Kirkjumálasjóður 247,4 259,8 272,8 286,4
06707 Kristnisjóður 73,1 75,3 77,3 79,3
06736 Jöfnunarsjóður sókna 320,1 336,1 352,9 370,6
Kirkjujarðasamkomulag og sjóðir samtals 2.142,4 2.186,4 2.258,1 2.331,2
06735 Sóknargjöld 1.733,4 1.820,1 1.911,1 2.006,6
06735 Sóknargjöld tímabundin viðbót 100,0 40,0 0,0 0,0
Sóknargjöld samtals 1.833,4 1.860,1 1.911,1 2.006,6
Samtals 3.975,8 4.046,4 4.169,2 4.337,8