Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 79

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 79
79 viðbótarmenntunar og sérþekkingar. Starf sérþjónustupresta er sérstaklega á sviði sálgæslu við einstaklinga í sérstökum aðstæðum og aðstandendur þeirra. Þeir sinna prestsþjónustu á stofnunum, svo sem fangelsum, sjúkrahúsum, skólum, dvalar­ og hjúkrunarheimilum og í félagasamtökum og fyrir fólk í sérstökum aðstæðum. Nefndin telur starf sérþjónustupresta mikilvægt og vera einn af vaxtarbroddum hins kirkjulega starfs. Líta má á að það fólk sem þeir sinna á stofnunum og hjá félagasamtökum sé ígildi sóknar. Landspítalinn er einn stærsti vinnustaður landsins og bæði sjúklingar og starfsfólk eiga sjúkrahúsprestana að, svipað og um sóknarprest þeirra væri að ræða. Starf sérþjónustupresta og staða verður að vera sífellt til endurskoðunar eins og er um önnur embætti kirkjunnar og ekki verður komist hjá því að líta þess nú hvort ekki megi skerða þau embætti, einkum vegna erfiðs fjárhags kirkjunnar, fella niður einhver störf eða minnka starfshlutfallið. En prestar starfa víða og þiggja laun sín af stofnunum sem þeir vinna hjá (sjá Árbók kirkjunnar 2012). Umboð nefndarinnar nær þó ekki til þeirra presta. Nefndin telur sig ekki heldur geta fjallað um djákna í þessu samhengi (sjá Árbók kirkjunnar) þótt vissulega geti djáknar gengið inn í sumt af því sem fellur undir skyldur presta vítt og breitt um landið, eins og fræðslustarf og umönnun. Djáknar leiða einnig helgistundir svo sem á hjúkrunarheimilum og gætu veitt dýrmætan stuðning í sóknum landsins við helgihald, þar sem því verður ekki komið við að kalla til prest. Viðmið nefndarinnar er eins og áður segir það að messuskyldur á hvert embætti skuli vera sem næst 36 messum á ári. Samkvæmt tölum frá sóknarprestum á árinu 2012 voru messur alls 3860 á árinu í sóknum landsins. Það þýðir að til þess að uppfylla messuskyldurnar þurfi stöðugildi presta í sóknunum og á samstarfssvæðunum að vera um 107. Þörfinni er því vel mætt með því að hafa í dag 119,5 stöðugildi sóknarpresta, presta og héraðspresta, en þá er ekki litið til annarra þátta sem hafa áhrif á skipan prestsþjónustunnar. En aðstæður gera það að verkum að ekki er rétt að hafa þetta viðmið eitt og sér, heldur þarf að meta hvert svæði fyrir sig. Þetta gerði þjónustunefndin (2010) og komst að þeirri niðurstöðu þá að sóknarprestar og prestar þyrftu að vera í 116 stöðugildum, auk héraðspresta í 8,5 stöðum eða alls 124,5 stöðugildi. (Sjá fylgiskjal með 7. máli kirkjuþings 2010). Þegar skoðuð er dreifing þessara 112,5 stöðugilda í dag, þ.e. sóknarpresta og presta (í okt. 2013) sést að ekki er fylgni milli íbúafjölda (eða fjölda þjóðkirkjufólks) og stöðugilda presta. (Sjá töflu hér að neðan eða fylgiskjal F þar sem tillaga um skiptingu er einnig að finna)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.