Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 82

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 82
82 83 Fámennustu prestaköllin og sem hafa sóknarbörn undir 500 eru eftirfarandi: Sóknarbörn Íbúar Hlutfall Prestaköll 496 566 87,6% Möðruvallaprestakall 481 557 86,4% Dalaprestakall 478 555 86,1% Hofsós­ og Hólaprestakall 472 561 84,1% Saurbæjarprestakall 468 530 88,3% Melstaðarprestakall 451 525 85,9% Skinnastaðarprestakall 439 472 93,0% Glaumbæjarprestakall 437 518 84,4% Stafholtsprestakall 425 478 88,9% Miklabæjarprestakall 421 495 85,1% Hvanneyrarprestakall 405 445 91,0% Kirkjubæjarklaustursprestakall 398 451 88,2% Hríseyjarprestakall 370 453 81,7% Djúpavogsprestakall 358 438 81,7% Staðastaðarprestakall 344 391 88,0% Skútustaðaprestakall 339 391 86,7% Reykholtsprestakall 336 372 90,3% Reykhólaprestakall 323 537 60,1% Holtsprestakall 317 372 85,2% Heydalaprestakall 298 350 85,1% Þingeyrarprestakall Prestaköll – Samstarfssvæði – prófastsdæmi. Þegar horft er til starfseininga kirkjunnar, sókna, prestakalla og prófastsdæma verður ávallt að hafa í huga að hér er skipulag sem vel má breyta ef þörf sýnist svo og rök hníga í þá átt að nauðsynlegt sé. Starfseiningarnar eru hluti að skipulagi þjóðkirkjunnar og eiga stoð í þjóðkirkjulögum og víðar. Hins vegar á það ekki við um samstarfssvæðin. Á kirkjuþingi 2010, í 7. máli um þjónustu kirkjunnar, voru samþykktar meginhugmyndir nefndarinnar, m.a. um samstarfssvæði. Kirkjuráð fól kirkjustarfshópi að útfæra framkvæmdina að samstarfssvæðum og voru þær samþykktar á fundi kirkjuráðs í febrúar 2011. Þar segir: 1. Bréf sent út til allra presta og sóknarnefnda – fundir ákveðnir, kynnt á prófastafundi, leikmannastefnu og prestastefnu. Kynningarefni útbúið (birta á kirkjan.is). 2. Sóknarprestar fundi með sóknarnefndum, prestum, djáknum, organistum og öðru starfsfólki, og geri starfsáætlun, m.a. messuáætlun fyrir sína sókn. 3. Prófastur kallar saman og stýrir fyrsta fund samstarfssvæðisins, með prestum og fulltrúum sóknanna (í mars og maí). 4. Á fundinn mæti jafnframt fulltrúi nefndarinnar til að kynna hugmyndirnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.