Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 100

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 100
100 101 11. mál kirkjuþings 2013 Flutt af Bjarna Kr. Grímssyni Þingsályktun um tillögu að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009 Kirkjuþing 2013 samþykkir að málinu verði vísað til kirkjuráðs. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009 1. gr. 5. mgr. 21. gr. starfsreglna um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar orðast svo: Leiga af greiðslumarki saufjár og mjólkur skal nema 20% af beingreiðslum. Nú losnar greiðslumark á jörð í eigu kirkjumálasjóðs við ábúðarlok og skal þá fasteignanefnd þjóðkirkjunnar selja greiðslumarkið eftir þeim almennu reglum sem um slíka sölu gilda hverju sinni. Ef jörð er setin af presti skal greiðslumark selt við lok skipunartíma prestsins, eða fyrr ef um það semst. Skal þó viðkomandi prestur njóta forkaupsréttar að greiðslumarki enda hafi hann gert fasteignanefnd grein fyrir því að hann hyggist nýta forkaupsrétt sinn eigi síðar en fyrir næstu áramót eftir að greiðslumark hefur verið auglýst til sölu. Fasteignanefnd skal semja vinnureglur um úthlutun á greiðslumarki og meðferð þess. 2. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru á grundvelli 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast þegar gildi. Athugasemdir við tillögu þessa Kirkjumálasjóður á greiðslumark í sauðfé sem nemur 1.833 ærgildum árið 2013. Samkvæmt núgildandi starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir kirkjunnar nr. 950/2007 skal greiða endurgjald fyrir afnot af greiðslumarki sem nemur 20% af beingreiðslum. Beingreiðslur árið 2013 eru kr. 6.519 fyrir hvert ærgildi. Endurgjald sem greiða skal samkvæmt framanskráðu er því 1.304 kr. fyrir hvert ærgildi. Verðmæti greiðslumarks var u.þ.b. 30 þús. kr. fyrir hvert ærgildi um áramót 2012 / 2013. Samkvæmt því má telja að verðmæti greiðslumarks í eigu kirkjunnar geti numið u.þ.b. 55 millj. kr. Leigugjald gæti því numið kr. 2.390.000 á ári. Nafnávöxtun er því um 4,3%.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.