Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 105

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 105
105 5. gr. ■Við málsmeðferð og ákvarðanir kirkjulegra stjórnvalda samkvæmt lögum þessum skal fylgt ákvæðum upplýsingalaga og stjórnsýslulaga eftir því sem við getur átt, þar á meðal um sérstakt hæfi til meðferðar einstakra mála. 6. gr. ■Um tengsl þjóðkirkjunnar og ríkisvaldsins fer samkvæmt lögum og þeim samningum sem eru í gildi hverju sinni milli ríkisins og kirkjunnar. ■Sá ráðherra sem fer með kirkjumál í ríkisstjórn hefur með höndum samskipti við þjóðkirkjuna af hálfu ríkisvaldsins. 7. gr. Þjóðkirkjan ræður innri málefnum sínum um skipulag, stofnanir og valdmörk þeirra á milli. III. kafli Söfnuðir og samvinna í héraði 8. gr. ■Söfnuður er félagsleg grunneining þjóðkirkjuna. Söfnuður á tilteknu landssvæði myndar sókn sem er starfssvæði safnaðar á hverjum stað. Hver sókn hefur sína kirkju sinn prest / nýtur prestsþjónustu. ■Safnaðarmenn eru allir þeir sem hafa hlotið skírn og eru skráðir í þjóðkirkjuna. ■Um skiptingu sóknargjalda fer samkvæmt gildandi lögum og samningum hverju sinni. ■Hlutverk safnaða er að standa fyrir guðsþjónustuhaldi, trúfræðslu og kærleiksþjónustu. Allir safnaðarmenn eiga rétt á kirkjulegri þjónustu í sókninni. ■Kirkjuþing setur starfsreglur um skipulag kirkjunnar og fjármál safnaða í héraði. 9. gr. ■Sóknarnefnd, kjörin af aðalsafnaðarfundi, ber ábyrgð á rekstri og framkvæmdum og styður kirkjulega þjónustu í sókninni ásamt prestum og starfsmönnum hennar. ■Sóknarnefnd er ásamt sóknarpresti í fyrirsvari fyrir söfnuðinn gagnvart stjórnvöldum, stofnunum og einstaklingum. Hún hefur ásamt sóknarpresti umsjón með kirkju safnaðarins og safnaðarheimili. ■Kirkjuþing setur nánari ákvæði í starfsreglur um stöðu, störf og skyldur sóknarnefnda og starfsmanna sókna, héraðsfundi sem eru vettvangur sókna til þess að ræða sameiginleg málefni kirkjunnar í héraði og um samráðsvettvang leikmanna. IV. kafli Kirkjuþing 10. gr. ■Kirkjuþing hefur æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar nema lög mæli á annan veg. ■Kirkjuþing setur starfsreglur um stjórnsýslu og starfsemi þjóðkirkjunnar, þar á meðal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.