Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 114

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 114
114 115 15. mál kirkjuþings 2013 Flutt af biskupi Íslands Samþykkt þannig að lokinni umfjöllun í allsherjarnefnd: Þingsályktun um fræðslustefnu þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2013 samþykkir eftirfarandi fræðslustefnu þjóðkirkjunnar: Fræðslustefna þjóðkirkjunnar I. kafli. Fræðsla frá vöggu til grafar. Markmið fræðslustefnu Þjóðkirkjunnar er að stuðla að góðu og markvissu fræðslustarfi í söfnuðum landsins. Skipulag fræðslunnar gengur að öllum jafnaði út frá sókninni sem grunneiningu og miðar við að allir geti nálgast fræðslu við sitt hæfi. Eðlilegt er að útfæra þetta markmið innan hvers prófastsdæmis í samræmi við aðstæður, svo sem mannfjölda, vegalengdir og samgöngur. Samstarfssvæði geta í mörgum tilfellum verið heppilegur vettvangur. Mikilvægt er að auka fjölbreytni í framboði fræðsluefnis svo það sé sem mest í samræmi við þarfir og þroska fólks á öllum aldri. Sömuleiðis gefur fjölbreytilegt efnisval, þeim sem starfa við fræðsluna kost á því að laga hana að eigin styrkleikum. Á fjögurra ára fresti er ákveðið viðfangsefni fræðslumála dregið sérstaklega fram og áhersla lögð á endurskoðun og endurbætur í öllum þáttum þess starfs. Fjárhagsáætlanir til efnisgerðar taki mið af þeirri stefnu. Fermingarfræðslan og markviss tengsl við fjölskyldur fermingarbarna verður áhersluþáttur næstu fjögurra ára. Fræðsla og námskeið fyrir leiðtoga um eðli og afleiðingar kynferðisbrota og þjálfun um æskileg viðbrögð þegar greint er frá kynferðisbroti. Sérstök áherslu verður einnig lögð á þetta atriði næstu fjögur árin. Greinargerð. Í yfirskrift fyrsta kafla í gildandi stefnu er aðeins ein setning: „Í hverri sókn landsins skal bjóða upp á fræðslu frá vöggu til grafar.“ Lagt er til að breyta þessu og nota fremur það orðalag sem fram kemur hér að ofan. Þar er meginhugsunin sú að setja ekki fram kröfu sem í mörgum tilfellum er ógerlegt að uppfylla og setja strax í upphafi þann tón að stefnan sé ætluð til stuðnings og leiðsagnar en ekki sem bindandi krafa. Áhersla sé lögð á fjölbreytni og möguleika á mismundandi leiðum að því marki að veita aðgang að fræðslu frá vöggu til grafar. Enn fremur er sérstaklega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.