Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 115

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 115
115 bent á samstarfssvæði sem vænlega einingu í samræmi við aðrar samþykktir sem gerðar hafa verið í þá átt á undanförnum árum. Loks er hér lagt til að gert sé ráð fyrir einum ákveðnum áhersluþætti sem unnið verði sérstaklega að næstu fjögur ár. Fræðslustarfinu er skipt í tvo meginflokka: Æskulýðsfræðsla 1) Barnastarf 2) Fermingarstarf 3) Starf með unglingum og ungu fólki Fullorðinsfræðsla 1) Foreldrafræðsla 2) Almenn fræðsla 3) Eldri borgara starf Greinargerð Gerð er tillaga að breytingu á flokkun. Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar hefur fyrir sitt leyti samþykkt og ákveðið að ganga út frá þeirri flokkun að skilgreina æskulýðsstarf sem starf með börnum og unglingum. Í samræmi við það er æskulýðsfræðsla sá meginflokkur er hýsir starf með börnum unglingum og ungu fólki. Seinni meginflokkurinn felur í sér það sem í boði er fyrir fullorðið fólk, hvort sem það er foreldrar eða ekki eða komið á efri ár. A1 Barnastarf – börn, 12 ára og yngri Markmið: Í barnastarfi Þjóðkirkjunnar læri barnið að þekkja Guð og upplifa samfélag við hann í samræmi við þroska þess og aldur[3]. Verkefni: 6 ára börn og yngri: Sunnudagaskóli, þ.e. barnastarf sem hluti almennrar guðsþjónustu safnaðarins eða sér fræðsla. Áhersla skal lögð á upplifun og að kenna bænir og vers. 6­9 ára börn: „Hópastarf “ – þ.e. barnastarf sem hluti almennrar guðsþjónustu safnaðarins eða sér fræðsla. Áhersla skal lögð á fela börnunum hlutverk í starfinu. 10­12 ára starf (TTT): Hópa­ eða klúbbastarf. Áhersla á aukið hlutverk barnanna og á að starfið sé aðdragandi fermingarinnar. Barnakórar: Efla barnakóra sem mikilvæga leið í barnastarfi Þjóðkirkjunnar. Áhersla á að tengja kórastarf og hefðbundið barnastarf. .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.