Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 117

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 117
117 Verkefni: Stuðla að samfélagi fyrir unglinga í kirkjunni s.s. með æskulýðsfélagi Vera vettvangur fyrir tilvistarspurningar Miðla kristnum lífsgildum Stuðla að trúariðkun og helgihaldi á forsendum unglinga Búa ungt fólk undir virka þátttöku í safnaðarstarfi Efla unglingakóra sem leið í unglingastarfi Þjóðkirkjunnar. Efla ber svo sem kostur er farskóla leiðtogaefna. Tilboði kirkjunnar um námskeið í lífsleikni í framhaldsskólum verði viðhaldið og endurbætt. Greinargerð. Farskóli leiðtogaefna er eitt dýrmætasta verkfæri sem fundist hefur lengi til að styrkja og efla ungt fólk til að takast á hendur ábyrgðarhlutverk í æskulýðs og unglingastarfi. Mikilvægt er að tryggja þessu starfi nauðsynlegan rekstrargrundvöll. Sömuleiðis hefur tilboð kirkjunnar um aðkomu að lífsleikninámskeiði framhaldsskólanna verið mikilvægt tækifæri til að ná sambandi við þennan hóp ungs fólks sem gjarnan er móttækilegur fyrr neikvæðum áróðri í garð kirkju og trúar. B1. Foreldrafræðsla Markmið: Þjóðkirkjan styðji foreldra í uppeldishlutverki sínu hvarvetna þar sem kirkjan og foreldrar mætast. Verkefni: Skírn undirbúin með viðtölum við foreldra og því fylgt eftir í kirkjulegu starfi Stuðningur við uppeldi á heimilum, með fræðsluefni af ýmsum toga. Dæmi: DVD diskar, litlir bæklingar, netefni. Samverur í kirkjum eða safnaðarheimilum. Svo sem eins og foreldramorgnar, krílasálmar. Námskeið þar sem veitt er fræðsla um ýmsar aðstæður er tengjast uppeldi. Og aðstæður fólks með börn á framfæri. Í tengslum við barna­ og æskulýðsstarf skal bjóða foreldrum fræðslu um uppeldi og trú og mikilvæg lífsgildi, t.d. með átaksverkefninu „verndum bernskuna!“[2] Virkja foreldra í barna­ og æskulýðsstarfi B2 Almenn fræðsla Markmið: Fræðsla fullorðinna hjálpi fólki að iðka kristna trú á gefandi hátt, vaxa í tilbeiðslu og takast á við verkefni lífsins. Ennfremur að hvetja fólk til að taka að sér verkefni og axla ábyrgð á vettvangi Þjóðkirkjunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.